Rökkur - 01.08.1930, Side 31
RÖKKUR
77
Taft. Clemenceau.
mikilli viðhöfn. „Empress of
Britain“ er 42,500 smálestir og
verður í förum milli South-
ampton og Quebec í Canada.
David Lloyd George,
stjórnmálajöfurinn breski, hef-
ir nú setið á þingi í 40 ár. Hann
hefir þessa fjóra tugi ára verið
fulltrúi sama kjördæmisins —
Caernarvon í Wales. — Caer-
narvon-búar héldu honum sam-
sæti í s.l. mánuði, í tilefni af
þingmenskuafmælinu. D. L. G.
hélt þá ræðu og sagði m. a.: —
»Þegar eg var drengur, ætlaði
cg mér að verða — sjómaður.“
Ríkisflokkurinn breski.
Blaðakóngarnir bresku, —
Rothermere og Beaverbrook, —
lialda enn áfram baráttu sinni
til þess að efla vöxt og viðgang
„United Empire Party“, sem áð-
ur hefir verið getið i Vísi. Átta-
tíu flokksdeildir hafa að undan-
förnu verið stofnaðar víðsvegar
um Bretland. — Innan skamms
verður U. E. P.-deild komin á
fót í hverju einasta kjördæmi i
landinu. — Samkvæmt blöðum,
er út komu i júní-lok, voru aðal-
stuðningsmenn U. E. P. aftur
orðnir óánægðir með Stanley
Baldwin, leiðtoga íhaldsflokks-
ins. Hvort U. E. P. á framtið