Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 50

Rökkur - 01.08.1930, Blaðsíða 50
96 ROKKUR ur. 4. Jarðræktin. Verkfæratil- raunir. 1. skýrsla. Rvk. 1930. Árni G. Eylands: Tilraun með sláttuvélar sumarið 1929. í formála fyrstu skýrslunnar er svo að orSi komist: „Stjórn Bún- aðarfélags íslands vonar, aö meS þessu skipulagi á útgáfu skýrsln- anna veröi hægara fyrir menn að fylgjast meö og hagnýta sér þá þekkingu, sem þær veita, og hún treystir því, að breytingin veröi þannig til þess aö létta mönnum umbótastarfiö í búskapnum“. Er þaö ekki efamál, aö ný- breytni þessi er lofsverð og gagn- leg og mun það koma betur í ljós, er frá líður. Búnaður sunnaulands heitir fróðlegur og snotur bæklingur með myndum, sem Búnaðarfélag Islands hefir gef- ið út. Bæklingurinn er gefinn út til leiðbeiningar gestum þeim, sem hingað. hafa komið og koma í sumar. Ritstjórn bækl- ingsins annaðist Gunnar Árna- son búfræðikandídat. Bækling- ur þessi er hinn fróðlegasti og eru í honum margar þarfar upplýsingar fyrir þá, sem vilja kynnast liinum stórstígu fram- förum, sem orðið hafa i land- búnaði sunnanlands á undan- förnum árum. í bæklingnum er lýst: Mjólkurbúi Ölfusinga, Mjólkurbúi Flóamanna, Flóaá- veitunni, Skeiðaáveitunni, Sand- græðslustöðinni i Gunnarsholtiá Rangárvöllum, jarðrækt á Mið- Sámsstöðum í Fljótshlíð, Vifils- stöðum, Fossvogi, Gróðrarstöð- inni i Reykj avik, Sogamýri, Korp- úlfsstöðum, Blikastöðum og Reykjum, og er auk þess ítarlega skýrt frá verklegum fram- kvæmdum á öllum þessum stöð- um. Höfundar greinanna eru: Gunnar Árnason búfræðikandí- dat, Pálmi Einarsson ráðunaut- ur, Gunnl. Kristmundsson sand- græðslumaður, Metúsalem Stef- ánsson búnaðarmálastjóri, Ragnar Ásgeirsson garðyrkju- maður, Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri o. fl. — Myndirnar eru af virkjun hversins á Reykjum i Ölfusi, Mjólkurbúi Flóamanna, Læk í Flóa, Flóðgáttinni við Hvítá, mynd er sýnir hluta af aðal- skurði Flóaáveitunnar, þá eru 2 myndir frá Gunnarsholti,, 3 myndir frá Vífilsstöðum, hælið og — hafragras á vetrarmýr- inni 1923 — peningshúsin 1925 o. m. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.