Rökkur - 01.08.1930, Page 13
ROKKUR
59
faunir hafa verið gerðar til
þess að koma á fót mjólkurbú-
um, en gengið erfiðlega. Sum-
ir trúarflokkar þar álíta kýr
lielgar skepnur og láta þær
deyja úr elli. Mikið er flutt út
af gulli, kolum og olíu, heimil-
isiðnaður er mikill og verk-
smiðjuiðnaður í framför. Þann-
ig unnu 260,000 manns í baðm-
Ullarverksmiðjunum í Bombay
og grend fyrir nokkrum árum.
Fjöldi manna vinnur og að
silkiframleiðslu, pappírs og
''efnaðarvöruframleiðslu. —
Verslun við önnur lönd er mik-
il og sífelt að aukast og mest
við Bretlandseyjar. Um skeið
'ar helmingur innflutts varn-
ings frá Bretlandseyjum baðm-
ullarvarningur, en nú eru Jap-
anar orðnir Bretum skæðir
keppinautar, auk þess sem inn-
lend framleiðsla á þessu sviði
eykst sífelt. Þar við bætist, að
sjálfstjórnarmenn hvetja ^nú
fólk til þess, að kaupa ekki
breskar baðmullarvörur. Ind-
verjar versla mikið við Japan,
llandarikin, Frakkland og fleiri
lönd. Flutningar fara nær ein-
göngu fram á erlendum skip-
Um, breskum, frakkneskum,
japönskum og norskum.
Árið 1919 voru járnbrautir
Indlands samtals 58.000 kíló-
metrar. Mörg fljótin eru skip-
geng og skipaskurðir eru víða.
Síinalínurnar 134.000 kílómetr-
ar á lengd.
Mynteiningin er rúpía, sem
er silfurpeningur. Fimtán rúpí-
ur jafngilda einu sterlingspundi.
Vogareiningin er ser, sem jafn-
gildir 0.933 kg.
VIII.
Indland er keisararíki, eins
og áður var drepið á, og er
Bretakonungur keisari Indlands.
í breska ráðnuneytinu hefir
einn ráðherranna Indlandsmál-
in á hendi. Æðsta framkvæmd-
arvaldið i Indlandi er lagt i
hendur vice-konunginum, sem
er útnefndur til fimm ára í
senn. Honum við hlið er ráðu-
neyti eða framkvæmdarráð,
sem í eru nokkrir menn, vana-
lega átta. Var núverandi stjórn-
arfyrirkomulag i Indlandi á-
kveðið með ýmsum lagafyrir-
mælum, sem náðu samþykt ár-
in 1915—1919. Þingið er í tveim-
ur deildum og eiga 60 menn
sæti í efri deildinni, en 20 þeirra
eru stjórnkjörnir. I neðri deild-
inni eiga 144 menn sæti og eru
26 þeirra stjórnkjörnir. Þjóð-
samkunda þessi var hátiðlega
sett í fyrsta sinni þ. 9. febrúar
1921. Löggjafarvald þingsins er
þó takmarkað yfir breskum
mönnum.
Allmörg fylki (provinces) í
Indlandi hafa heimastjórn og er