Rökkur - 01.08.1930, Page 65

Rökkur - 01.08.1930, Page 65
ROKKUR 111 arreynslan verði ekki nægilega þung á metunum;, — fyrr eSa sítS- ai muni reka að þvi, aS ný heims- styrjöld verði háð. Þingasamþykt flotamálasamningsins — hver úr- slit verSa í því máli á þingum Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk- lands, Ítalíu og Japan, — leiSir þó enn betur í ljós en nú verSur séS, hvert stefnir í þessu efni. Af þingasamþyktinni mun leiSa, aS unniS verSur af kappi aS frekari takmörkunum. Sigurinn verSur friSarvinunum hvöt. En af ósigri friSarvina í þessu máli leiSir, aS um ófyrirsjáanlega langan tíma vtrSur harSvítugri hernaSarsam- kepni haldiS áfram. Watson KtrkGonnell prófessor viS Wesley College, Winnipég, hefir gefiS út þrjú kvæSi um ísland: Canada to Ice- land, hy Watson Kirkconnell, Warder Press, Lindsay, Canada 1930. Fyrsta kvæSiS heitir „Canada to Iceland,“, hin „Úlfljótur'", „Thingvellir“ og „Althing“. — KvæSin eru snjöll og bera ljós- an vott hinnar einlægu ástar og hrifni, sem Kirkconnell prófes- sor ber í brjósti til íslands. Lokaerindi kvæSisins um. Úlf- Ijót hljóSar þannig: Still today thy stature Stands, our praise commanding; Still thy clans declare thee Classic, all-surpassing. We, from o’er the waters, Waft our homage after; Nations without number Now acclaim thee proudly. Bresklr liankamenn og fjármálamenn héldu fund í Lundúnum í byrjun júlí til þess aS ræSa um verndartolla. Forseti fundarins var Sir Eric Hambro. Samþykt var ályktun þess efnis, aS skora á stjórniría aS leggja tolla á innfluttar vörur frá öSrum ríkj- um en þeim, sem eru innan Breta- veldis. „Bretland verSur áframl aS vera opinn markaSur fyrir allar aíurSir Bretaveldis, en verSur jafnframt aS búa sig undir aS leggja tolla á vörur, sem fluttar eru inn frá öSrum löndum.“ — Verndartollastefnan hefir ekki átt upp á pallborSiS hjá breskum fjármálamönnum og stjórnmála- mönnum, eins og kunnugt er, fyrr en nú á þessu ári, aS um þýSing- armikla stefnubreytingu virSist vera aS ræSa.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.