Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 32

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 32
78 ROKKUR fyrir sér sem sérstakur flokkur, kemur auðvitað ékki í ljós fyr en næstu kosningar eru um garð gengnar, en samkvæmt sím- fregnum í júní-lok, er ekki ólíkleg't, að almennar þingkosn- ingar fari fram í Bretlandi í haust. Atvinnuleysismálin eru um þessar mundir alvarleg- ustu vandamálin með flestum þjóðum. Atvinnuleysi er nú svo mikiS í Bandaríkjunum, Þýska- landi og Canada, aS til stórvand- ræöa horfir. — R. B. Bennet, íhaldsmaöur á sambandsþingi Canada, hélt því fram í ræðu, sem hann flutti á þinginu í júní s. 1., aö 1,250,000 manna hafði farið úr landi vegna atvinnuleysis undan- farin 2 ár. — William Green, forseti sambands verkalýðsfélag- anna í Bandaríkjunum, heldur því fram að 5 miljónir manna séu atvinnulausir þar í landi. —- í Þýskalandi er ráSgert að verja 185 milj. marka til þess aS draga úr atvinnuleysinu, enda þótt fjárhagur ríkisins sé afar öröugur. íbúatala New York borgar er nú talin vera 6 miljónir 750 þúsundir. Fólksflutningur frá Bretlandi. Árið 1929 fluttu 143.686 breskir menn og konur til ann- ara landa, 65.586 til Canada, 18.377 til Ástralíu, 4.700 til Nýja Sjálands, 5.766 til Suður-Afríku, 6.256 til Indlands og Ceylon og 30.700 til Bandarikjanna. Stærsta mótorskip Breta heitir „Britannic“ og er eign White Star línunnar. „Britan- nic“ er 27.000 smálestir og lagði af stað í fyrstu Atlantshafsferð sína þann 28. júní s.l. Dýrtíðin í Bretlandi. í maí s.l. var 54% „dýrara að lifa“ í Bretlandi en í júh-mán- uði 1914. Frægíarirá. Eftir Clive Holland. Frh. Þá er hann varð þess var, áð við höfðum litið hann, reis hann á fætur og gekk til okkar og afsakaði sig. Það var bros á vörum hans, er hann mælti: „Þegár eg heyrði svo fagran söng, gat eg eigi stilt mig um að ganga í kirkjuna og kom- ast að hver ætti svo engilfagra rödd. Og þó — hreinskilnislega sagt — eg vissi það áður, því að mér hafði verið frá því skýrt.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.