Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 51

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 51
49 „Nefnið þér hann ekki“, sagði fiskimaður og signdi sig; svo gerði og kona hans líka, en sagði ekkert orð. Úndína horfði blíðum og björtum augum til riddarans og sagði: „Vel fór það að þeir ekki steiktu hann. Segðu áfram söguna, fríði ýngissveinn!" „Það var mesta guðs mildi,“ sagði Huldubrandur, að eg ekki rakst á greinarnar og tréstofnana; það rauk af hestinum af þreytu og hræðslu, en samt gat eg engu tauti komið við hann. Loksins sendist hann með mig að hyldjúpri gjá, en í sama vetfangi þótti oiér einsog hár maður snjóhvítur fleygði sér fram fyrir fætur hests- ins; varð hann þá hræddur og stóð kyrr, svo að eg gat aptur ráðið við hann. En nú sá eg að það var ekki hvítur maður sem hafði frelsað mig, heldur var það silfurbjartur lækur, sem steyptist belj- andi ofan af hól og hafði hann stöðvað hestinn á sprettinum“. „Kærar þakkir, litli lækur!“ sagði Úndína og klappaði saman lófunum af gleði. En fiskimaðurinn hristi höfuðið og horfði í gaupnir sér þúngt hugsandi. „Öðara“, mælti riddarinn, „en eg var kominn í lag í söðlinum og hafði náð taumhaldinu, sé eg hvar skríngilegur dvergur stendur hjá mér, hann var fjarska ófrýnn og væskilslegur, mógulur á hör- und, og nefið litlu minna en allur hinn kroppurinn. Hann var ákaf- tega breiðmynntur og lék aulalegt auðmýktar bros um varir hans, stóð hann þar frammi fyrir mér og hneigði sig hvað eptir annað. úeðjaðist mér illa að fíflalátum þessum, og sneri eg hesti mínum skjálfandi af leið og keyrði hann sporum, því eg ætlaði að fara heimleiðis, enda var sól tekin að lækka mót vestri. En í sama vet- fúngi stökk dvergurinn fljótari en örskot og stóð fyrir hestinum. >.Burt af veginum!“ sagði eg í reiði, „hesturinn er bráðólmur og treður þig undir'.. „Hæ! hæ!“ sagði ókindin, fitjaði upp á trýnið °g glotti hræðilega, „gefðu mér fyrst skilding til að fá mér í staup- mu! Það var eg sem stöðvaði hestinn, hefði eg ekki verið, þá lægjuð ^ið báðir niðrí gjánni þarna“. „Hættu bara að skera mér höfuð“, sagði eg, „og taktu við drykkjuskildíngi þessum, þó þú raunar ^ógir, því það var lækurinn þarna, sem varð mér að björg, en ekki hú, veslíngs kvikindið þitt!“ Lét eg þá gullpeníng detta niðrí húfu hans, sem hann rétti til mín einsog annar förukarl. Reið eg nú leiðar minnar, en hann fylgdi mér með óskiljanlegum tlýti. Eg hleypti hestinum á stökk, en hann stökk á eptir og var 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.