Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 72

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 72
70 skyldu koma og fylgdust þau þá út með þeim. Fóru nú boðsmenn allir, hver heim til sín, en Úndína hné grátandi í faðm riddarans. Árla næsta morgun var glæsilegum vagni ekið að hliðinu og var hann ætlaður Úndínu til ferðarinnar, en hestar þeir, er riddarinn og sveinar hans áttu að ríða, stóðu þar söðlaðir. En er riddarinn leiddi konu sína ofan eptir steintröppunum, gekk fátækleg fiski- stúlka í veg fyrir þau. „Við kaupum ekki fiska þína“, mælti riddarinn, „við erum að fara á stað héðan“. Þá fór stúlkan að gráta og sáu þau að þar var Bertalda komin. Hún var þá orðin auðmjúk og hnuggin. Hertoginn hafði rekið hana burt fyrir guðlaust ræktarleysi við foreldra sína, en fiskimaður vildi hvorki heyra hana né sjá fyrr en hún bætti ráð sitt. „Leggðu það á hættu“, sagði hann, „að fara til okkar gegnum töfraskóginn, af því getum við markað, hvort þú virðir okkur að nokkru. En komdu ekki einsog hertogabarn, heldur einsog fiskimanns dóttir“. Nú stóð hún þarna hnípin og skjálfandi og sagði við Úndínu: „Eg er ekki til annars komin híngað en að biðja yður að fyrirgefa mér, að eg styggði yður í gær með ofsa mínum. Eg veit að þér gerðuð allt í bezta skyni, göfuga frú! — en það kom mér svo óvart, og þókti mér það vera hin sárasta skapraun, svo að eg í æði mínu móðgaði yður með ósvífnum orðum, sem hvergi áttu sér stað. Vor- kennið mér ólánsamri, og gætið þess, hvað eg var í gærmorgun og hvað eg er í dag“. Þetta sagði hún volandi, en Úndína viknaði, faðmaði hana að sér og fyrirgaf henni allt. Riddarinn sá líka aumur á henni og buðu þau hjónin henni að fara með sér til Hríngstaða, því þau sáu hví- líkur ótti henni stóð af töfraskóginum og hverja óbeit hún hafði á fiskikofanum. Eptir nokkurra daga ferð náðu þau til Hríngstaða seint um kvöld í góðu veðri. Riddarinn fór að finna umboðsmenn sína, en þær Bertalda og Úndína gengu sér til skemmtunar uppi á borgar- veggjunum og höfðu unun af fegurð náttúrunnar. Þá kemur trölls- legur maður á móti þeim og virtist Bertöldu hann vera svipaður brunnmeistaranum, sem hún hafði séð í ríkisborginni. Úndína bandaði til hans með reiðisvip og ógnaði honum, en hann hristi höfuðið og hvarf burtu í skyndi, bakvið tré nokkur. „Vertu óhrædd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.