Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 45

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 45
43 hegðun í viðurvist ókunnugs manns; tók kona hans þá og í sama strenginn. Þá segir Úndína: „Ef þið viljið kíta og ekki gera einsog eg vil, þá getið þið sofið ein í gamla kumbaldanum ykkar“. Hún þaut út um dyrnar einsog örskot og hljóp út i náttmyrkrið. Frá því er Úndína kom til fiskimanns Riddarinn vildi nú fyrir hvern mun fara út að leita að henni, en fiskimaður var ófáanlegur til þess. „Það tjáir ekkert“, sagði hann, „þetta er ekki fyrsti grikkurinn, sem hún hefir gert okkur“. Ridd- arinn lauk upp dyrunum og var kolniðamyrkur úti, en ekki heyrð- ist til Úndínu. Fiskimaður gat ekki á sér setið, að hann gægðist öðru hverju út um gluggann og kallaði: „Úndína! Úndína litla! gerðu það fyrir mig, komdu nú aptur rétt allra snöggvast". Hús- freyjan gekk til rekkju og bauð fiskimaður riddaranum að sitja í hægindastólnum; hann blés í glæðurnar á arninum, kastaði á þær þurrum eldiviði, og setti því næst könnu með víni á borðið. Kom svo loksins tali þeirra, að fiskimaður sagði Huldubrandi eptir til- uiælum hans, með hverjum atvikum Úndína var komin á hans vegu. „Það eru nú eitthvað fimmtán ár síðan“, mælti fiskimaður, „að eg einusinni átti leið um skóginn, því eg fór til borgarinnar með veiði mína. Kona mín var heima eptir vanda, enda stóð svo á, að guð hafði látið okkur eignast barn, þó við værum farin að eldast; aldrei hef eg séð fallegra barn en það var. En þegar eg kom heim aftur frá borginni, sé eg hvar kona mín kemur á móti mér sorgar- húin, nábleik og grátin. „Guð hjálpi mér!“ sagði eg, „hvar er barn- únginn okkar? segðu mér það undireins". „Hjá honum, sem þú uefndir, hjartað mitt!“ svaraði hún, og að því mæltu gengum við bæði grátþögul inn í kofann. Eg skyggndist um, hvort eg ekki sæi líkið, en konan mín sagði mér þá allt, hvernig farið hafði. Hún hafði setið á sjávarbakkanum með meybarnið og leikið sér við það allshugar glöð og ánægð, en þá laut það fram, eins og það sæi eitthvað undur fallegt í sjónum. Konu minni er ennþá einsog hún síái það brosa og grípa til með höndunum, — það var einsog guðs engill blessað barnið — en í sama bili slapp það úr fángi hennar, í því það tók viðbragðið, og datt niðrí sjóinn. Eg leitaði lengi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.