Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 65

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 65
63 á bak. En verði samvistir okkar lengri, hvernig get eg þá varizt því, að það komi í ljós?“ Riddarinn varð henni samdóma og kvöddu þau fiskimann og konu hans, en prestur varð þeim samferða. Riddarafrúin únga grét sáran og fór þó hægt með, en hjónin gömlu stóðu klökkvandi og horfðu eptir þeim; það var einsog þau sæju nú allt í einu, hver missir þeim var að fósturdóttur sinni. Nú bar þau þrjú inn í skóginn, þar sem hann var þykkvastur. Það var fögur sjón í hinum grænu rjóðrum að sjá svo fagra konu ríða skrautlega týgjuðum gæðíngi á milli prestsins, sem gekk öðru- megin í hvítum embættisskrúða, en riddarans hinsvegar í gull- saumuðum litklæðum. Þau hjónin horfðu þegjandi ástar augum hvort til annars og sinntu eigi öðru, fyrr en þau heyrðu að prestur talaði lágt við ferðamann nokkurn, sem slegizt hafði í förina án þess þau vissu. Hann var í hvítri skikkju líkt og presturinn, nerha hvað hún því- naer alveg huldi andlitið og flaksaðist um hann í geysivíðum fell- íngum, svo að hann varð að sveipa henni að sér á hverri stundinni og vafðist hún þó ekki um fætur hans. Heyrðu þau hjónin að hann sagði við prestinn: „Svona hefi eg nú búið í skóginum í mörg ár, °g er eg þó ekki einsetumaður í andlegum skilningi. Því satt að segja, þá þekki eg ekkert til meinlæta og held eg líka að eg geti komizt af án þeirra. En eg dvel fyrir þá sök í skóginum, að mér Þykir hér fallegt, og opt er mér skemmt, þegar eg þeysi í hvíta- voðum mínum gegnum runnana, helzt þegar sólin kastar á mig geisla“. „Þér eruð undarlegur maður“, mælti prestur, „og væri ekki af Vegi að kynnast yður betur“. „Og hver eruð þér þá?“ segir hinn. „Heilmann heiti eg“, ansaði klerkurinn, „og er eg frá Maríu- klaustri fyrir handan vatnið“. „Og rétt er nú það“, segir ókunni maðurinn. „Eg heiti Kald- hrynnir, og vilji menn vera kurteisir, þá er þeim velkomið að kalla hiig herra Kaldbrynni. En gaman þækti mér meðal annarra orða, að tala fáein orð við úngu konuna þarna“. 1 því hann sagði þetta stóð hann allt í einu milli prestsins og Úndínu, rétti hann sig upp að henni einsog hann var lángur til og hvíslaði einhverju að henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.