Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 53

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 53
51 Þannig náði eg loksins fram í útjaðar skógarins og hvarf myndin þar allt í einu, en eg kom auga á vatnið og bæinn ykkar“. Þegar riddarinn hafði lokið sögu sinni, fór fiskimaðurinn að tala um hvernig hann bezt gæti komizt heim aptur í borgina. Þá hló Úndína og tók Huldubrandur eptir því og mælti: „Eg hélt þér þætti vænt um að hafa mig hérna hjá þér; því verðurðu þá svo fegin, þegar talað er um burtferð mína?“ „Af því þú ekki getur komizt burt“, anzaði Úndína, „reyndu að komast yfir vatnshlaupið, hvort sem þú vilt gánga, ríða eða róa. Slepptu því heldur, — grjótið og trén, sem öldurnar bera með sér, mundu verða þér að bana. Hitt veit eg, að hann fóstri minn ekki hættir sér svo iángt út á vatnið með bátinn sinn“. Huldubrandur brosti við og fór að sjá, hvort svo var sem hún sagði; fylgdi fiskimaður honum, en Úndína snerist leikandi kríng- um þá báða. Hún hafði sagt satt; nesið var orðið að ey og var riddaranum nauðugur einn kostur að vera um kyrrt, þángað til straumurinn væri siginn fram. Á heimleiðinni hvíslaði riddarinn að henni og sagði: „Nú! nú! Úndína litla! er nú illt í þér af því eg verð hér kyrr?“ „Æ!“ sagði hún afundin, „hefði eg ekki bitið þig í fíngurinn, hver veit þá hvað við hefðum fengið að heyra um hana Bertöldu?“ Vera riddarans á nesinu Huldubrandi var það mesta fagnaðarsjón að sjá, hversu straumur- inn óx dag frá degi og lengdi þannig dvöl hans á eynni. — Nokkurn hluta dagsins ráfaði hann úti með gamlan lásboga, sem hann hafði fundið í kofanum; hafði hann gert svo við hann, að hann gat skotið fugla með honum. Þegar hann var heppinn og kom heim með veiði- fúng, ávítaði Úndína hann ávallt fyrir það, að hann gat verið svo grimmur, að drepa veslíngs fuglana litlu, sem lifðu og léku undir hinum bláa himni, og opt grét hún þegar hún sá fuglana dauða. En bæri svo til að hann kæmi tómhentur, þá varð hann að sæta átölum fyrir það, að nú varð að taka fiskimat með þökkum allt fyrir handvömm hans og nenningarleysi. Honum þókti samt vænt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.