Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 89

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 89
Um höfund Úndínu 1 Skirni 79. árgangi, 4. hefti 1905, birtist ritgerð eftir Steingrím Thorsteinsson, þýðanda sögunnar, um höfund hennar. Fyrirsögn ritgerðarinnar er: Friedrich de la Motte Fouqué og Island. Greinin skiftist í tvo kafla (I og II) og fjallar fyrri kaflinn um kvæði það, sem Fouqué orti til Islands 1820, er Hið íslenzka bók- menntafélag hafði gert hann að heiðursfélaga sama ár, en inni- felur æviágrip hans og getið helztu rita hans, en þeirra biðu þau örlög að „falla í fyrnsku og gleymsku“, að undantekinni Úndínu, sem „mun um aldur og ævi halda nafni hans á lofti“. 1 síðari kafl- anum er svo skáldkveðjan til Islands undir fyrirsögninni Island. Skáldkveðja (Skaldengruss). Tileinkuð hinu íslenzka bókmennta- félagi. Ritgerð þýðandans tel ég rétt að birta á ný að hluta, vegna fróð- leiks, sem þar er að finna um tengsl de la Motte Fouqué við Island — og til aukins skilnings lesenda Rökkurs á Úndínu, sem nú birtist í fyrsta sinn prentuð hér á landi, en hún kom út í fyrsta sinn í Khöfn 1861 ásamt Þöglum ástum eftir Musœus í einni bók og þar næst 1907 í Winnipeg. Var það blaðið Lögberg, sem stóð að þeirri útgáfu í algeru heimildarleysi, án leyfis þýðanda og án þess nafns hans væri getið. Svo segir í ofannefndri ritgerð Steingrims Thorsteinssonar: í kvæðum Bjarna Thorarensens (í fyrri útgáfunni á 11. bls., en i þeirri seinni á 88. bls.) er kvæðisbrot kallað „lsland“ og segir svo i athugasemdunum aftan við kvæðin i seinni útgáfunni, að kvæðið sé „brot og sýnist vera þýðing“. Það stendur líka heima að svo er, og það hið útlenda kvæði, sem B. Th. hér hefir byrjað að þýða, en ekki lokið við, er þakkarkvæði það, er barón de la Motte Fouqué orti til Islands, er hið íslenzka Bókmenntafélag hafði gert hann að heiðursfélaga (1820).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.