Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 105

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 105
103 honum. Það hlaut að vera komið fram yfir miðnætti. Tárin streymdu niður kinnar Wladimirs, er hann hugsaði um, að öll áform hans og unnustu hans væri farin út um þúfur. Hann ók áfram án þess að vita hvert hann fór. Storminn hafði nú lægt. Skýin höfðu dreifst og fram undan var víðáttumikil, snævi þakin slétta. Það var sæmilega bjart orðið. Og mikið fagnaðarefni var það Wladimir, er hann loks kom auga á húsaþyrpingu framundan. Þarna var smáþorp, fjögur eða fimm hús, og er hann kom að fyrsta húsinu hentist hann út úr sleðanum og guðaði á glugga. Eftir nokkra stund sá hann gráhært höfuð í glugganum og gamall maður opnaði gluggahlerana, gægðist út og spurði: „Hvað viljið þér?“ „Er langt héðan til Jadrino?“ „Hvort það sé langt héðan til Jadrino?“ „Já, já. Er langt þangað?“ „Ne-ei, um tíu mílur“. Þegar Wladimir heyrði þetta greip hann um höfuð sér í örvænt- ingu. Wladimir var á svipinn eins og maður, sem nýbúið er að kveða upp dauðadóm yfir. „Hvaðan komið þér?“ spurði gamli maðurinn. Wladimir hafði ekki þrek til að svara spurningunni. „Heyrið mig, gamli maður“, sagði hann, „getið þér ekki náð í óþreytta hesta fyrir mig?“ „Það er nú eitthvað annað en að við höfum ráð á hestum“, sagði bóndinn. „En fylgdarmann? Eg skal borga það, sem upp er sett!“ „Jæja“, sagði gamli maðurinn, „eg skal biðja son minn“. Og um leið lokaði hann gluggahlerunum. Wladimir beið um stund. En hann var svo óþreyjufullur, að hann fór að berja á gluggann á ný. Aftur kom hið gráskeggjaða öldungs- andlit fram í gluggann. „Hvað viljið þér nú?“ „Hvað líður syni yðar?“ „Hann kemur undir eins. Hann er að týgja sig til fararinnar. Er yður kalt? Komið inn og yljið yður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.