Bændablaðið - 17.11.2022, Page 63

Bændablaðið - 17.11.2022, Page 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2022 Völuteig 4 - 270 Mosfellsbær - Iceland www.vinnuvelarehf.is - S: 496 4400 Trejon veTrarbúnaður Eigum mikið úrval vandaðra vetrartækja frá sænska framleiðandanum Trejon. Fjölplógar í 3,3m og 3,7m vinnslubreidd. Snjóblásarar í mörgum stærðum. Vængaskólfur 2,5m3 – 3,5m3 og 5,0m3 Sand- og saltdreifarar 1,6m3 fyrir þrítengi eða á gálga. Nám sem nýtist í starfi Farsæl og haldgóð starfsreynsla sem nýtist í starfi Áhugi á nýsköpun, orku- og umhverfismálum Frumkvæði og drifkraftur í einstaklings- og teymisvinnu Framúrskarandi lipurð og hæfni í samskiptum Færni í að koma frá sér efni í ræðu og riti Þekking og/eða reynsla af samningagerð Tækniþekking sem nýtist í starfi kostur Reynsla af verkefnastjórnun kostur Góð enskukunnátta Hæfniskröfur Hönnun og formun Græns iðngarðs á Bakka Ábyrgð á öflun og mótun nýrra viðskiptatækifæra fyrir Iðngarðinn Ábyrgð á rekstri og nýjum samningum við viðskiptavini Samskipti við nýja og núverandi rekstaraðila Skipulagsmál í tengslum við uppbyggingu Iðngarðs í samvinnu við Norðurþing Ábyrgð á vöru- og verðskrárþróun Iðngarðsins Önnur verkefni í samstarfi við hagsmunaaðila Helstu verkefni og ábyrgð Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2022 Sótt er um starfið á www.mognum.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is. Við sækjumst eftir öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra til að leiða vinnu við uppbyggingu Græns iðngarðs á Bakka í anda nýsköpunar, loftslagsmála og orkuskipta. Bakki er um 200 hektara athafna- og iðnaðarsvæði fyrir utan Húsavík í nágrenni við jarðhitavirkjunina á Þeistareykjum. Grænn iðngarður er samstarfsnet fyrirtækja á ákveðnu atvinnusvæði þar sem skipst er á orku og hráefnum; þar sem úrgangur og straumar eins fyrirtækis getur nýst sem auðlind annars. Innviðir græns iðngarðs eru skipulagðir með samvinnu í huga er varðar þjónustu og viðskipti fyrirtækjanna innan garðsins. Starfstöð verkefnastjóra er á Húsavík en verkefnastjóri starfar í teymi með EIMI og í nánu samstarfi við starfsfólk Norðurþings. VERKEFNASTJÓRI GRÆNN IÐNGARÐUR Á BAKKA SPENNANDI ATVINNUTÆKIFÆRI Í NORÐURÞINGI S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Útvegum dekk undir vinnuvélar og landbúnaðarvélar S: 527 600 - w .velavit Atvinna Kraftmikill starfsmaður óskast í hlutastarf á tannlæknastofu í Garðabæ. Lítill en líflegur vinnustaður í notalegu umhverfi þar sem teymisvinna er í forgrunni. Á stofunni starfa 3 tannlæknar, 1 tanntæknir og 1 aðstoðarmaður tannlæknis. Starfið felst m.a. í undirbúningi fyrir meðhöndlun sjúklinga, sótthreinsun, röntgenmyndatökum, almennri afgreiðslu, tölvuskráningum og ýmsum öðrum störfum. Reynsla af tannlæknastofustarfi er æskileg en mikilvægast er eftirfarandi - Jákvæðni og góð samskiptahæfni - Snyrtimennska, stundvísi og reykleysi - Sjálfstæði, frumkvæði og útsjónarsemi - Vera góður liðsmaður í teymi - Góð tölvukunnátta. Um er að ræða starf 3 daga vikunnar – mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrám á aslaug@tonn.is. Fjölskylda í efri byggðum Kópavogs óskar eftir aðstoð með börn og heimili. Um er að ræða almenn hversdags-heimilisstörf og einnig liðveisla með börnum með fötlun. Við fögnum einnig umsóknum um eingöngu annað hvort. Liðveisla gæti t.d. hentað mjög vel með námi. Vinsamlegast hafið samband á netfangið- ernarun(hjá)gmail. com eða í s. 612-3547 fyrir frekari upplýsingar. Einkamál Ertu stórbóndi á Suðurlandi? Áttu dóttur sem gengur ekki út? Handlaginn smiður úr Hafnarfirði á þrítugsaldri leitar eftir kynnum við kampakáta bóndadóttur. Áhugasamir hafi samband í hfjsmidur@gmail. com, gaman ef mynd fylgir. Óska eftir Gamall Ford Ranger dísel óskast, með heillegum palli eða bara stakur pallur. Tómas s. 869-5289. Óska eftir að kaupa falleg svört og brún hrútshorn af 2 ára og eldri. Greiði kr. 10.000 fyrir parið. Ríta og Páll í Grenigerði, 310 Borgarnes, s. 849-4836 eða 437-1664. Óska eftir kúm og kvígum. Uppl. í s. 866-8174. Bændablaðið óskar eftir ábendingum um tæki og vélar sem eiga áhugaverða sögu og bakgrunn. Þetta geta verið landbúnaðartæki, dráttarvélar, bílar, vörubílar, rútur, bátar, flugvélar eða hvað sem er. Uppástungur berist Ástvaldi á netfangið astvaldur@bondi.is. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, s. 820-8096. Dekk í ýmsum stærðum, öll verð eru án vsk. 440/65R24 kr. 101.000.- 480/70R34 kr. 142.000.- 500/50- 17 kr. 58.000.- 600/65R38 kr. 272.000.- 600/50R22,5 kr. 153.000.- 600/70R28 kr. 278.000.- 710/70R38 kr. 365.000.- 12,4-28 kr. 45.000.- 16,9-30 kr. 79.000.- 400/60-15,5 kr. 35.000.- 265/70R16 Heilsársdekk kr. 16.000.- 27x8.50-15 kr. 16.500.- Útvegum dekk í öllum stærðum- a.larsen.agro@gmail.com eða s. 868-6113. Vanar fylfullar blóðhryssur. Einnig vel ættuð folöld, ýmsir litir. Einnig 6 hesta hesthús í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði. Uppl. í s. 894-1962. Fjögur 900 x 20, svo til ónotuð, sóluð, negld, dekk, á tíu gata felgum til sölu. Verð kr. 25.000 stykkið. Upplýsingar í s. 848-5550. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail.com, Einar G. Sliskjur fyrir fjórhjól ofl. Þær eru úr áli og eru samanbrjótanlegar ( L- 112 cm ) Stærð- L 223 cm x B 28 cm, þyngd - 16,6 kg parið. 2 stk stillanlegir fætur undir hvorri sliskju + strappi Burðargeta- 900 kg á par. Hákonarson ehf, S. 892-4163. Netfang : hak@hak.is Vefsíða : www.hak.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.