Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 19

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 19
Ibúðir aldraðra á Raufarhöfn. þessum hópi fólks á þeirra eigin forsendum. Aríðandi er, að okkar mati, að gera víðtæka könnun á ástandi, þörfum og óskum aldraðra, almennt, og marka ákveðnari stefnu í þeirra málum, þar sem verka- skipting milli aðila væri skýr. Slíka könnun þyrfti síðan að endurtaka með reglubundnum hætti til þess að aðgerðir missi síður marks. Eðli málsins samkvæmt sæi hið opinbera um að sinna þeim, sem minna mega sín í efna- og heilsu- farslegu tilliti. Frjáls félagasamtök, sem sæju um íbúðabyggingar að einhverju leyti, eins og verið hefur, yrðu að setja sér skýrari markmið um, hvernig íbúðir beri að byggja. Ákveðinn fjölbreytileiki er nauð- synlegur til að koma til móts við margvíslegar þarfir. Þótt staðfest sé sú ósk flestra að dvelja í sínu gamla umhverfi til enda, kann það að vera ófram- kvæmanlegt af ýmsum orsökum. N æstbesti kosturinn þarf ekki endi- lega að vera íbúð í fjölbýli aldraðra. Ymsir aðrir kostir koma til álita. Margir vilja til að rnynda minnka við sig húsnæði, en halda í önnur gæði, eins og garð, nábýli við yngra fólk o.fl. Alltfráeinbýli yfir íbland- að fjölbýli kemur til greina. Hugsanlega mætti tryggja sér- hannaðar íbúðir fyrir aldraða á sama Aðalatriði er að staðna ekki í einangrun aldurshópa, sem tíma- bundið skeið þjóðfélagsþróunar hefur leitt af sér. hátt og fyrir fatlaða í venjulegu fjölbýli. Annað og ekki veigaminna atriði, sem endurskoða þyrfti, er staðlað fyrirkomulag eignarhalds. Leiga og hlutdeildareign í ýmsu formi ásamt hreinni eign á allt að geta þrifist saman. Þetta er og nauðsynlegt til að liðka fyrir brey tingum á réttum tíma ævi- skeiðs. Hvað varðar þjónustu- miðstöðvar hafa þær hingað til nánast verið á tilraunastigi, þótt ýmsir þættir hafi náð að hefðast. Unnt væri að halda tilraununum áfram að einhverju leyti með því t.d. að færa reksturinn í auknum mælitileinkaaðila. Aukþessmætti hugsa sér þau nýmæli að blanda mismunandi aldurshópum á ein- hvern hátt. Þetta er augljóslega mjög viðkvæmt og nauðsynlegt að fara mjög varlega í alla tilrauna- starfsemiáþessumvettvangi. Aðal- atriði er að staðna ekki í einangrun aldurshópa, sem tímabundið skeið þjóðfélagsþróunar hefur leitt af sér. Sífellt þarf að brydda upp á nýjung- um, kynna þær og prófa á var- færnislegan hátt til að kanna undir- tektir. Þess vegna er það af hinu góða að bæði opinberir aðilar og frjáls félagasamtök vinni að þessum málum, hver í sínu lagi, en í náinni samvinnu. ■ 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.