Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 39

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 39
Aðkoman frá bænum séð. vistarsvæðisins tóku mið af þessari forvinnu og óskum fólksins á staðnum. Markmiðin eru í höfuðatriðum þessi: ■ Að skapa einhverskonar „sam- yrkj ubú” þar sem þeir sem vilj a geta verið með sjálfstæða ræktun og skepnuhald, og afurðirnar gætu verið nýttar til heimilisins eða seldar. ■ Að skapa gott skjól á sólríkum stöðum. ■ Að hjólastólafært sé um allt svæðið, og bekkir séu staðsettir með reglulegu millibili. Eg sé fyrir mér að fólk gæti flutt í vernduðu íbúðirnar tiltölulega snemma á æviskeiðinu, jafnvel meðanþað ennsækirvinnu, tilþess að fá breiðari aldursdreifingu á staðinn. MEGINDRÆTTIR SKIPULAGSINS Skipulag svæðisins er eins konar lokaður hringur þar sem verndaðar íbúðir ramma það inn á tvo vegu og mynda ásamt útihúsunum rými inn á móti elliheimilinu. Þetta rými er ramminn utan um ræktunarreitina og loftunarhólfin frá útihúsunum og mynda eins konar samtengingu milli vernduðu íbúðanna og elliheimilisins. Ur matsal elli- heimilisins í vesturenda hússins eru góð sjóntengsl með starfseminni úti fyrir. Ramminn utan um svæðið á hina tvo vegu er tiltölulega opinn til að hafa fjallasýn og til að halda ein- kennum þess opna landslags sem umlykur staðinn. Umhverfis svæðið eru beitilönd fyrir búfénað staðarins og er torfhleðsla sem skilur þar á milli Lega hleðslunnar í landinu fylgir annars vegar formi árinnar og hins vegar áberandi línum sem skurðabakkarnir mynda í landinu umhverfis. Sólstofa og gróðurhús eru samtengd elliheimilinu, sem auk þess að vera sumarauki mynda gott skjól fyrir N'A. áttinni sem er mjög köld á þessum stað. Stígakerfið myndar eins konar hringleið þar sem maður fer í gegnum hin mismunandi svæði og upplifir og getur með góðu móti fylgst með því sem verið er að gera á hverj um stað. Bekkir eru staðsettir með um 50 m millibili, svo þeir mest fótfúnu geti líka farið um af eigin rammleik. Tveir stígar tengja útivistarsvæðið við bæinn, með góðri lýsingu og mörgum bekkjum. ■ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.