Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 84

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 84
GLERJVIÁLVERK MARGRÉTAR ZÓPHANÍASDÓTTUR Allt frá því að Absalon biskupgaf Skálholts- kirkju fyrstu gler- gluggana hér á landi árið 1195 höfum við gert okkur grein fyrir því hvað gler getur verið mikilvægt í byggingarlist. Að vísu liðu margar aldir þangað til fólk hafði almennt efni á að nota gler í glugga, en sá tími er nú liðinn og líka sá tími að glæsileiki húsa var talinn í gluggarúðum. Því fer samt fjarri að arkitektar hafi skilið mögúíeika þessa efnis til hlítar eða nýtt þá að neinu marki. Þetta á ef til vill sérstaklega við um litað gler sem ennhefur aðallega verið notað í trúarlegum býggingum hér á landi. Litað gler gæti samr farið vel í hvaða byggingu sem er og gæti bæði lífgað umhverfi okkar hér á landi mikið í skammdeginu og verið augnayndi á öllum tímum árs. Nýafstaðin sýning Margrétar Zóphóníasdóttur á Kjarvalsstöðum sýndi vel hvaða möguleika þetta efni hefur í byggingarlist, en gefum henni orðið: „I frj álsri myndlist hefur glerið heilb að marga vegna fjölbreytilegra túlkunarmöguleika og ekki hvað síst vegna þeirrar ögrunar sem efnið felur í sér. Glermálun er tvíeggja. Glerið er náttúruefni sem er óstýrilátt en jafnframt ögrandi og spennandi. Utkoman er aldrei örugg. Jafnframt þarf að hugsa um litina öðruvísi en þá sem eru á glerinu því við brennslu breytast þeir allmikið. Einnig er erfitt að mála á glerið þar sem einungis er hægt að leggja litinn á einu sinni og ekki blanda hann með öðrum lit, þar sem liturinn fer af við viðkomu. Hægt er að brenna einn 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.