Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 27

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 27
langt umfram þann stærðarmun sem á þeim er í m2 talið. I þriggja herbergja íbúð skapast möguleiki fyrir mun fjölbreyttara híbýla- munstur heldur en í tveimur herbergjum. Þar myndast vinnu- aðstaða, möguleiki á að hýsa gesti og hvers konar óhefðbundið sam- býlisform ef þess gerist þörf. Þá má segja að við vitum ekki í dag hvort íbúðir undir þessari yfirskrift verði fyrir þá elstu um aldur og ævi. Síðasta þróun í byggingamálum hér á landi hefur einkennst af hlut íbúða fyrir aldraða. A Reykjavíkur- svæðinu hafa þær flestar verið byggðar í stórhýsum. Utan þess svæðis hafa þær verið byggðar í smærri sambýlishúsum eða rað- húsum. Það er tæplega til byggingaform, sem tryggir alla þá kosti samtímis sem prýða ættu íbúðir fyrir full- orðna. Það verður því að velja og hafna. Stóru húsin gefa betri rekstursgrundvöll, einkum fyrir ýmsa sérhæfða þjónustu. Þau slíta menn hins vegar hversdags úr tengslum við grasrótina og það umhverfi sem menn eru að koma úr. Minni sambýlin gefa, ef vel tekst til, mikla möguleika á tengslum við umhverfið, gróðurinn eða gesti og gangandi. Þar verða menn e.t.v. að sætta sig við eitthvað hærra verð. Upplýsingar um byggingarkostnað ísmærrieiningumannars vegar og stærri húsunum hins vegar benda samt ekki til þess að hagkvæmnin skili sér vel til kaupendanna. Það má því e.t.v. líta svo á, að það fullorðna fólk í smærri sveitar- félögum landsins, sem kemst í sambýli aldraðra eins og það er þar sem vel tekst til, njóti öryggis án þess að slitna úr tengslum við rætur sínar og njóti með þessum hætti uppbótar á þann aðstöðumun, sem að mörgu öðru leyti er á milli landsbyggðar og þéttbýlis. MARKMIÐ Byggingarnefnd hússins í Þorláks- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.