Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 28

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 28
höfn og höfundur mótuðu sameiginlega þau markmið, er réðu hönnun hússins. Þau má draga saman í eftirfarandi atriði: 1. Þegar byggt er fyrir aldraða með stuðningi af almannafé, skal gæta ýtrustu hagsýni. 2. Hagsýni ræður stærð og munaði. 3. Það sem best getur bætt upp takmarkaða stærð er íverugildi. 4. Iverugildi íbúðar byggist á með- ferð rýmis, efnis, ljóss og lita, þ.e. „arkitektúr”. 5. Iverugildi íbúðar sem er tak- mörkuð að stærð og hófleg að munaði má bæta með kostum í félagsaðstöðu og umhverfi. 6.1 félagsaðstöðu þarf að geta farið fram fjölbreytileg starfsemi. Starf- semi sem örvar samskipti íbúanna innbyrðis en gefur jafnframt ákjósanlegan snertiflöt við um- heiminn. 7. Umhverfi þarf að vera íburðar- laust og aðlaðandi. Aherslu má leggja á að menn geti haft „útivist” óháð illviðrum. MÓTUN Til þess að nálgast markmið byggingarnefndar varð stærð íbúða tveggjaog þriggja herbergja, á bib inu 55 til 65 mA Byggingarefni eru öll vel þekkt, þak með vatnshalla og veggir steinsteyptir, gluggar næstum því hefðbundnir. Helsta frávik er hleðslugler í gangvegg og lítill loftræstikúpull yfir hverri íbúð miðri. Gangurinn að íbúðunum er með þaki úr plasti, er hleypir góðri birtu niður. Hann líkist því fremur skjólgóðri götu heldur en hefð- bundnum gangi. Ibúðarálmum er skotið lítillega til, innbyrðis, en við það dregur nokkuð úr rangalavirkni, sem hætt væri við annars. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.