Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 34

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 34
þar sem kostur er á að fá fagmenn til þeirrastarfa. Þaðeránægjulegfrarm för, og þá starfsemi þyrfti að auka verulega. Öll hreyfing er öldruðum nauðsynleg, en flestir þurfa hvat- ningu og oft og tíðum kennslu eða leiðbeiningar. Rétt er að taka fram, að fjöldi vistrýma (rúma) í þessari grein er sá fjöldi rúma, sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið rekstrarheimildir fyrir. Þar með er ekki sagt, að þau séu öll í notkun. Því miður, því að nóg er þörfin. A töflu 1 má sjá, að um 1.483 vist- rými aldraðra eru í Suðurlands- héraði. I þeim vistrýmum dvelst fjöldi Reykvíkinga eða þeirra, sem lögheimili eiga í Reykjavík. Má þar nefna, að meiri hluti vistmanna í Kumbaravogi við Stokkseyri (74 rúm), Asi/Asbyrgi í Hveragerði (194rúm) ogBlesastöðumáSkeið- um (12 rúm) kemur frá Reykjavík. Ef litið er á vistrými - hj úkrunarrými og þjónusturými'aldraðra í dvalar- heimilum og sjúkrastofnunum í Reykj avík og gerður samanburður á tölum frá 1. j anúar 1981 og 1. j anúar 1991 kemur í ljós, að vistrýmum hefur fjölgað um 264, þar af hjúkrunarrýmum um 123 og þjónusturýmum 141. Tala íbúa í Reykjavík var hinn 1. des. 1980 83.766 og l.des. 1990 97.569. Miðað við fj ölgun á öldruðum Reyk- víkingum er fjölgun á vistrýmum þar engan veginn næg. Margir hafa álitið, að ný dvalar- heimili, sem tekin hafa verið í notkun á undanförnum árum hafi verið hrein viðbót við það sem fyrir var. Því fer víðs fjarri. Eins og sjá má á töflu 2 hefur orðið veruleg fækkun á rúmafjölda hinna stóru og fjölmennu heimila Grundar og Hrafnistu. Þarhefurorðiðaðfækka vistrýmum, einkum vegna aukinna krafna frá vistmönnum sjálfum, aðstandendum þeirra og starfsliði. Þessi heimili bjuggu við afar mikil þrengsli og gátu því ekki sinnt vist- mönnum sínum sem skyldi. Kröfur um aðbúnað allan í dvalarheimil- um hafa aukist ár frá ári. Það er vel, en það kostar aukna fjármuni. Ef litið er til baka um tvo áratugi - til 1. janúar 1971 - voru vistrými í Grund 380 og í Hrafnistu 418, samtals 798 rúm. 1. janúar 1991 voruþausamtals627. Þaðerfækkun um 171 rúm og j afngildir rúmafj ölda í Droplaugar stöðum og Skjóli samanlagt. I þessu stutta yfirliti hefi ég gert vistrýmum aldraðra nokkur skil og langar í lokin að gera smáútúrdúr. Mér finnst illa komið fyrir hinu góða og hljómfallega orði ELLI í máli okkar Islendinga. Dvalar- heimili, sem hefur þó ekki hlaupið eftir tísku og óþarfa viðkvæmni í orðavali, er Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Það heldur sínu virðulega heiti. ■ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.