Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 73

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 73
Gotik í Vín. úthverfi sem þykja til fyrirmyndar en við Búdapest, Bratislava og Prag gaf að líta önnur tök á skipulagi og uppbyggingu íbúðahverfa og má ætla að draga megi lærdóm af hvoru tveggja. I ferðinni var mikið rætt um miðborg okkar sem þegar hefur haft áhrif á umræðuna um ýmis framkvæmda- og skipulagsatriði í miðbænum, s.s. samkeppni um Ingólfstorg, hugmyndir í Aðalstræti og útfærslu Austurvallar. DAGBÓKARBROT SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER KEFLAVÍK-REGENSBURG Lagt var af stað frá Keflavík kl.7.15 og flogið beint til Frankfurt í Þýskalandi. Þegarþangað varkomið um kl. 13.00 að staðartíma, urðum við að bíða í u.þ.b. tvo tíma eftir bílstjóra hópferðabifreiðar þeirrar sem ráðgert hafði verið að selflytti okkur á milli áfangastaða. Akveðið hafði verið að hann tæki á móti okkur í anddyri flugstöðvarinnar, en einhver misskilningur hafði átt sér stað. Þennan fyrsta dag var ferðinni heitið til Regensburg þar sem gista átti um nóttina. Áætlaður komu- tími þangað var um kl.20.00. Á leiðinni var staðnæmst rétt fyrir utan W úrtsburg til að snæða. Veður var fallegt þennan fyrsta dag ferðarinnar og komst hitinn mest upp í 21°C. Ekki gafst tækifæri til að skoða mikið þennan dag, nema þá út um glugga bifreiðarinnar, þar sem við blasti oft og tíðum fallegt og vel nýtt land. Þorp kúrðu víða í hlíðum með vel samræmdum húsum í stærð og efnisvali. Húsin voru eins og kjúklingar í kringum ungamóður, sem oftast var kirkjan. Vakti sam- ræmi í þakformi og efnisvali athygli. Einnig var athyglisvert hvernig frágangi á milli akbrauta var háttað, þar sem gróðri hafði verið komið fyrir til að draga úr áhrifum umferðar og mótljósa.Var í bílnum nokkuð rætt um frágang gatna t Reykjavík, s.s. steypupylsur, frágang og hönnun gatnamóta o.fl. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER REGENSBURG■ VÍN Strax að morgunverði loknum var lagt af stað í skoðunarferð um miðborg Regensborgar í fylgd með leiðsögumanni sem fræddi okkur um sögu borgarinnar. Borgin á rætur að rekja allt aftur til ársins 179 e.Kr., er Rómverjar byggðu kastala á þessum stað við Dóná. 1 dag er hún fjórða stærsta borgin í Bæheimi. Borgin skartar mörgum fallegum byggingum, og skoðuðum við nokkrar af þeim er við gengum um þröngar steinlagðar götur og torg borgarinnar. Athyglisvert var að sjá hvernig torgið fyrir framan hótelið nýttist bæði fótgangandi sem bílaumferð. Greinileg áhersla var lögð á fót- gangandi umferð, öll efnisnotkun og útfærsla var miðuð við það en stræ tisvagnar óku hægt og hlj óðlega yfir torgið og sömuleiðis þjónustu- bílar. I miðborginni var verið að gera upp gamlar byggingar, og er fjármögnun þannig háttað að húseigendur sjálfir greiða 1/3 hluta 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.