Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 93

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 93
tekin verða fyrir í A.R. 1994-2014. Fyrir borg, sem vex jafnhratt og Reykjavík, er mikilvægt, að aðal- skipulagið sé í stöðugri endur- skoðun. Til þess að það sé mögu- legt, þarf að einfalda hið formlega aðalskipulag og koma ítarefni í fylgiskjöl. Þetta er í fullu samræmi við þróun í gerð aðalskipulagsáætlana í ná- grannalöndum okkar. Þau tvö ár, sem líða milli þess, að unnið er að endurskoðun aðalskipulagsins, verða notuð til rannsókna á helstu þáttum, sem aðalskipulagið grund- vallast á. Mikilvægustu þættirnir sem vinna þarf að fram að næstu endurskoðun aðalskipulagsins eru umhverfis- og umferðarmál. Dæmi um atriði sem kanna þarf nánar og kortleggja er Aimferðarhávaði á helstu götum borgarinnar. A því sviði þarf að móta stefnu og koma með tillögu til úrbóta. Annað dæmi er geymsla og ekki síður flutningar mengandi og hættulegra efna um borgina. I endurskoðuðu aðalskipulagi þarf að kortleggja æskilegar leiðir með slík efni t.d., bensín. Áður hefur verið minnst á könnun á nýjum kostum í almenningssamgöngum og einnig þarf stöðugt að leita leiða til að bæta núverandi almennings- vagnakerfi. Að lokum þarf að skoða raunhæfni ýmissa stórfram- kvæmda í stofnbrautarkerfinu sem hafa verið á aðalskipulagi, sumar í áratugi, en ekki komið til fram- kvæmda vegna ónógs fram- kvæmdafjár frá ríki og borg. I því sambandi þarf að gera umferðarspár til styttri tíma en 20 ára, t.d. 5-10 ára til að undirbyggj a framkvæmda- röð í uppbyggingu stofnbrautar- kerfisins. Meginatriðið er að kanna hvort hægt er með skipulagsaðgerðum að stytta akstursvegalengdir og draga úr orkunotkun og mengun vegna einkabílaumferðar. Af þessari upptalningu má vera ljóst hve mikilvægt það er að Aðalskipu- lag Reykjavíkur sé í stöðugri endurskoðun. HELSTU HEIMILDIR: Gaardmand, Arne, 1991: Plan og Metode, Arkitektens forlag og Planstyrelsen. Hass. Klau, Carmen, 1988: New Life for City Centres, Plann- ing,transport and conservation in British and German Cities. AngloGerman foundation. Hall, Thomas, 1991: Planning and Urban Growth in Nordic countries. Chapman & Hali. Larsen, Flemming, 1992: „Sporbunden Trafik som en mulighed i den koliektive trafik”. Erindi á ráðstefnu SATS um vegasamgöngur á höfuð- borgarsvæðinu. Newman, Peter og Jeffery Kenworthy, 1991: Towards a more sustainable Canberra, Murdoch University. Newman, Peter og Kenworthy, Jeffery 1989: Cities and automobile depend- ence: An International sourcebook. Gover Technical. Golffatnaður fra LACOSTE UTIUF SÍMI 91-812922 H 91 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.