Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 82

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 82
Var lagt af stað heim á leið um kl. 15.30 með millilendingu í London og komið til Keflavíkur um miðnætti 3. október. HELSTILÆRDÓMUR AF FERÐINNI 1. Göngusvæði þurfa að vera heillegri en nú er í Reykj avík. Götur, sund og torg þarf að tvinna saman. Starfsemi þarf að vera fjölbreytt og gjarnan uppákomur og listalíf utanhúss. A slíkum svæðum á forgangur gangandi að vera ótvíræður og ýmislegt gert til að undirstrika það. 2. Allur frágangur í miðborg þarf að vera vandaður og efnis val og hönnun í háum gæðaflokki. Þetta á við hús, götur, torg, skilti og götugögn. 3. Huga þarf að fjármögnun til að geta tekið þátt í og stuðlað að friðun húsa eða heilsteyptu umhverfi með hagstæðum lánum og/eða styrkjum. 4. Eðlilegt er að byggingarskilmálar séu nákvæmari og strangari í gömlum miðbæjarkjörnum en annars staðar. 5. Ymislegt áhugavert var að sjá í nýju íbúðarhverfunum í Vín, en mannlífið vantaði - svefnhverfi? 6. Dæmi um nýbyggingar í gömlu miðborgunum bæði góð og slæm. Nokkur mjög góð dæmi, t.d. „Karstadt” við göngugötuna í Núrnberg, sýna að með skilmálum og góðum arkitektúr er hægt að taka tillit til umhverfis sem er samstætt fyrir og hefur sögulegt og listrænt gildi. Oft er svo um ferðir sem þessa, að nokkurn tíma tekur að melta áhrifin og koma þau gjarnan betur til skila í umræðu að nokkrum tíma liðnum. ÚTILAMPAR í MIKLU ÚRVALI í GARÐINN • Á SVALIRNAR • VIÐ ÚTIDYRNAR ítölsk hönnun fyrir íslenska veðráttu LJOS & ORKA HF Skeifan 19-108 Reykjavík • Sími 91-84488 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.