Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 72
Rigning í Regensburg. Forn virkismúr frá Rómarveldi. samstarf um skipulag strand- lengjunnar frá Orfirisey að Korpu. Arangurinn kemur skýrast fram í nýja aðalskipulaginu 1990 - 2010 þar sem hluti hafnarsvæða við miðborgina er orðinn að miðbæj ar- svæði, hafnarsvæði í Grafarvogi að íbúðahverfi með smábátahöfn og nýju athafna- oghafnarsvæði ætluð framtíð í Eiðsvík. Ný áhrif í íbúða- hverfum með meiri fjölbreytni í uppbyggingu og útliti. Innsýn í mörg athyglisverð ákvæði í amerískri skipulagslöggjöf og stjórnun landnotkunar (zoning). T.d. ívilnanir og hvatar, til að ná fram betra umhverfi. Dæmi: Aukin nýting (fleiri hæðir) ef bílar eru neðanjarðar eða innan- húss. Aukin nýting ef hluti af lóð er opinn almenningi sem garður, torg eða yfirbyggt innrými o.fl. Sérstaklega voru skoðaðar fram- kvæmdir þar sem áhersla var lögð á að endurlífga miðborgir og tengja þær hafnarsvæðum, s.s. í Baltimore, South Street Seaport í New York og einnig Faneuil Hall í Boston og fleira athyglisvert í þeirri borg. Þessi atriði hafa haft áhrir' á umræðuna um uppbyggingu og endurlífgun í Kvosinni og miðbænum,þ.ám. hugmyndir að glerbyggingum í Austurstræti og/eða Vallarstræti ásamt nýsamþykktum tilraunum með glerþök, „regnhlífar” ,yfir gang- stéttir á Laugavegi. Frá USA-ferðinni er til skýrsla í bókarformi ásamt myndefni, bæði á pappír sem og skyggnur og video. Ymis gögn er einnig að finna sem hópurinn tók með heim. Haldinn var kynningarfundur og sýning á Kjarvalsstöðum þar sem allir þátt- takendur tjáðu sig um það sem ferðin gaf hverjum og einum. Sagt var frá ferðinni í Arkitektúr og skipulag. FERÐ SKIPULAGSNEFNDAR TIL MIÐ- EVRÓPU 22. SEPT. TIL 3. OKT. 1991. (Kjörtímabilið 1990 - 1994.) Ferð þessi var undirbúin í samvinnu við Ferðaskrifstofu Reykjavíkur en sendiráð viðkomandi ríkja og ræðismenn aðstoðuðu við að koma á tengslum við embættismenn í stórborgunum þremur. Staðarvalið tengdist umræðunni um framtíð miðborgarinnar og eldri hverfa, frá- gangi gatna og torga ásamt skipulagsvinnu á framtíðarbyggðar- svæðum. Um er að ræða elstu borgir í Mið-Evrópu með aldagamla borgamenningu og sögu. Hér var að opnast að hluta til nýr heimur sem hefur verið undir oki alræðisvalds en er nú að taka á vandamálunum á nýj an hátt. Þessar borgir geyma perlur í húsagerðarlist tengdar mörgum öldum og lista- stefnum og einnig götu- og torgmyndanir sem hafa orðið fyrirmynd að uppbyggingu margra miðborga. Mikil endurbygging hefur farið fram í þessum borgum sem hefur tekist misjafnlega. I Vín eru nýlega byggð 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.