Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 56

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 56
0 0 HÆGINDASTOLL LE CORBUSIER klassik fyrir þá makráðu Umsjón: JÓHANNA HARÐARDÓTTIR „Chaise-Longue” stóllinn tekur ekki meira pláss en venjulegur hægindastóll, en samt er hann nægilega stór til að hinn stærsti og þreknasti karlmaður geti látið fara vel um sig í honum og jafnvel sofið þar. Hægindastóll Le Corbusiers var hannaður árið 1928 og hefur haldið vinsældum sínum í rúma sex áratugi. Notagildi hans er ótvírætt mikið og útlitið klassískt. Ef ég yrði einhvern tíma flutt nauðungarflutn' ingum og mætti aðeins taka með mér einn hlut myndi ég taka hægindastólinn,” sagði einn hamingjusamur eigandi „Chaise-Longue”. „Hann getur komið í stað rúmsins míns og allra stólanna sem ég á, auk þess er hægt að nota hann fyrir borðstofuborð og stól ef mikið liggur við. Þetta húsgagn er uppáhaldið mitt og ég er bókstaflega alltaf í stólnum nema þegar eru gestir, þá þreyta þeir kapphlaup í hann!” Höfundur stólsins sem farið er svo háfleygum orðum um er hönnuð- urinn og arkitektinn Le Corbusier sem hét réttu nafni Charles- Edouard Jeanneret. Le Corbusier var fæddur í Sviss og á árunum 1907-1910 ferðaðist hann um Evrópu til að kynna sér arkitektúr. 54 Hann heimsótti flesta mestu snillinga þess tíma meðal þeirra sem hann kynnti sér best voru August Perret sem er talinn upphafsmaður styrktra steinsteypuhúsa og auk þess vann hann nokkra mánuði á stofu Josefs Hoffmans. Le Corbusier teiknaði bæði hús og húsbúnað og mörg verka hans hafa orðið stefnumarkandi fyrir framtíðina, enda virtist hann vera langt á undan sinni samtíð. Meðal hans frægustu verka eru Unité d’Habitation í Marseille, kirkjan í Ronchamp og margir stólar sem hafa orðið klassískir. KÚREKI MEÐ PÍPU- ÍMYND HINNAR ALGJÖRU HVÍLDAR Le Corbusier vakti fljótt athygli fyrir byltingakenndar hugmyndir sínar og lífsskoðanir. Hann átti sitt eigið slagorð sem hann hélt til dauðadags en það var þetta: „ Hús er tæki til að búa í.” Oll hans verk voru hönnuð til að vera verkfæri í höndum mannsins svo hann gæti látið fara vel um sig, og sennilega hefur honum aldrei tekist eins vel til með áhugamál sitt og þegar hann hannaði Chaise- Longue. Le Corbusier hafði alltaf fyrirmyndir þegar hann hannaði húsgögn og þegar hann hannaði stólinn hafði hann í huga tæki til að öðlast í hina fullkomnu hvíld. Le Corbusier sá fyrir sér kúreka reykjandi pípu sína einhvers staðar í villta vestrinu, höfuð hans hvílir fram á bringuna, hann lygnir aftur augunum og hefur sett fæturna upp. Þetta var í augum Le Corbusiers hin fullkomna hvíldarstelling og margir fleiri hafa komist að sömu niðurstöðu. Stóllinn var hannaður J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.