Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 35

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 35
UMHVERFI ALDRAÐRA GESTUR ÓLAFSSON arkitekt/skipulagsfræðingur VAÐ Á AÐ GERA VIÐ ALDRAÐA? A síðustu árum höfum við byrjað að gefa umhverfi aldraðra þann gaum sem vert er. Þær þjóðfélagsbreytingar sem nú eru að eiga sér stað á Islandi, og reyndar líka í öllum hinum vest- ræna heimi, hafa það í för með sér að á næstu áratugum má búast við að hlutfall aldraðra fari sífellt vaxandi. Þetta fólk mun líka verða við betri heilsu, betur menntað og eiga meiri eignir en verið hefur hingað til, en mun jafnframt gera meiri kröfur til umhverfisins og þess lífs sem það lifir fram í háa elli. Fyrsta viðbragð okkar við auknum fj ölda aldraðra var að byggj a dvalar- heimili og hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Þótt umtalsvert átak hafi verið gert til þess að bæta úr sárasta skorti á þessari aðstöðu og seinna með því að byggja sérhannaðar íbúðir sem öldruðum gæti liðið þokkalega í fer því þó fjarri að það fólk sem hefur unnið landi sínu og þjóð gott ævistarf geti gengið að því vísu að eiga kost á húsnæði og umhverfi sem er vel hannað, hæfir því og veitir því verðskuldaða lífsfyllingu. Eitt er víst að margir aldraðir kvíða því að hafa ekkert uppbyggilegra fyrir stafni í ellinni en að föndra og dansa harmon- ikkuvalsa við önnur gamalmenni. SKIPULAG OG HÖNNUN Mikill hluti af því þéttbýli sem ennþá er verið að skipuleggja, hanna og byggja á íslandi er fyrst og fremst mótað með þarfir barnafjölskyldna Einföld breyting á íbúðarhúsi, til að koma móts við þarfir aldraðra. Auk breytinga á innréttingu var byggð sólstofa og hurð gerð út í garð. Arkitekt Gestur Olafsson. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.