Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 18

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 18
Seljahlíð, vistheimili og íbúðir aldraðra í Reykjavík. íbúðir aldraðra í Borgarnesi. eru skýrari. Meginstefnan er sú, að gera öldruðum kleift að dvelja eins lengi og unnt er í heimahúsum. I þessu skyni hefur verið lögð áhersla á að efla þjónustu í formi heimilis- hjálpar og heimahjúkrunar. Þetta er nauðsynlegt, ekki síst í þéttbýli þar sem einangrun aldraðs fólks er meiri en í hinum dreifðari byggðum, staðreynd sem hljómar mótsagnar- kennd. I þéttbýli, ekki síst íReykjavík, hafa verið byggðar svokallaðar þj ónustu- miðstöðvar eða þjónustukjarnar í tengslum við íbúðir aldraðra og hefur þeim farið ört fj ölgandi undan- farinnokkurár. Þarferframskipuleg félagsstarfsemi af ýmsum toga auk ýmisskonar þjónustu á borð við matsölu, snyrtiþjónustu og líkams- þjálfun undir handleiðslu. Þessi þjónusta er aðgengileg öllum öldr- uðum, sem eru í stakk búnir til að sækja hana. Þjónustumiðstöðvar' nar eru byggðar og reknar fyrir opinbert fé. Einnig eru reknar nokkrar dagdeildir, sérstaklega fyrir / Aríðandi er, að okkar mati, að gera víðtæka könnun á ástandi, þörfum og óskum aldraðra, almennt, og marka ákveðnari stefnu í þeirra málum, þar sem verkaskipting milli aðila væri skýr. aldraða, sem búa einir í heimahúsum og geta af einhverj um ástæðum ekki sótt þjónustumiðstöðvar af eigin rammleik. Það er okkar mat, að allvel sé að þessummálumstaðið. Þettaereinn málaflokkurafmörgum íopinberum rekstri, sem útheimtir mikil fjár- útlát. Þvíerviðbúið, aðuppbygging taki einhvern tíma. Fullur skilning- ur virðist ríkja á mikilvægi þessara mála og nauðsyn þess að vinna að uppbyggingu á fleiri en einum vettvangi samtímis. FRAMTÍÐIN Aldrað fólk er fjölbreytilegur þjóð- félagshópur með margvíslegar óskir og þarfir. Þeir, sem eru aldraðir í dag, er fólk, fætt snemma á öldinni og man tímana tvenna. Þetta fólk hefur ekki vanist því að fá hlutina upp í hendurnar fyrirhafnarlaust, og óvant því að setja fram kröfur til samfélagsins. Af þessum orsökum liggur ekki fyrir nægileg vitneskja um það, hvernig best sé að þjóna 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.