Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 18

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 18
Seljahlíð, vistheimili og íbúðir aldraðra í Reykjavík. íbúðir aldraðra í Borgarnesi. eru skýrari. Meginstefnan er sú, að gera öldruðum kleift að dvelja eins lengi og unnt er í heimahúsum. I þessu skyni hefur verið lögð áhersla á að efla þjónustu í formi heimilis- hjálpar og heimahjúkrunar. Þetta er nauðsynlegt, ekki síst í þéttbýli þar sem einangrun aldraðs fólks er meiri en í hinum dreifðari byggðum, staðreynd sem hljómar mótsagnar- kennd. I þéttbýli, ekki síst íReykjavík, hafa verið byggðar svokallaðar þj ónustu- miðstöðvar eða þjónustukjarnar í tengslum við íbúðir aldraðra og hefur þeim farið ört fj ölgandi undan- farinnokkurár. Þarferframskipuleg félagsstarfsemi af ýmsum toga auk ýmisskonar þjónustu á borð við matsölu, snyrtiþjónustu og líkams- þjálfun undir handleiðslu. Þessi þjónusta er aðgengileg öllum öldr- uðum, sem eru í stakk búnir til að sækja hana. Þjónustumiðstöðvar' nar eru byggðar og reknar fyrir opinbert fé. Einnig eru reknar nokkrar dagdeildir, sérstaklega fyrir / Aríðandi er, að okkar mati, að gera víðtæka könnun á ástandi, þörfum og óskum aldraðra, almennt, og marka ákveðnari stefnu í þeirra málum, þar sem verkaskipting milli aðila væri skýr. aldraða, sem búa einir í heimahúsum og geta af einhverj um ástæðum ekki sótt þjónustumiðstöðvar af eigin rammleik. Það er okkar mat, að allvel sé að þessummálumstaðið. Þettaereinn málaflokkurafmörgum íopinberum rekstri, sem útheimtir mikil fjár- útlát. Þvíerviðbúið, aðuppbygging taki einhvern tíma. Fullur skilning- ur virðist ríkja á mikilvægi þessara mála og nauðsyn þess að vinna að uppbyggingu á fleiri en einum vettvangi samtímis. FRAMTÍÐIN Aldrað fólk er fjölbreytilegur þjóð- félagshópur með margvíslegar óskir og þarfir. Þeir, sem eru aldraðir í dag, er fólk, fætt snemma á öldinni og man tímana tvenna. Þetta fólk hefur ekki vanist því að fá hlutina upp í hendurnar fyrirhafnarlaust, og óvant því að setja fram kröfur til samfélagsins. Af þessum orsökum liggur ekki fyrir nægileg vitneskja um það, hvernig best sé að þjóna 1 6

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.