Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 14

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 14
Leiguíbúðir og þjónustuhúsnæði Seljahlíð. Arkitektar eru Vinnustofa arki- tekta, Skólavörðustíg 12, og voru þeir valdir eftir að þrír aðilar höfðu gert frumtillögur. Heildarstærð hússins er tæpir 17000 m^, þar af bílkjallari 6300 m^. og er heildarkostnaður áætlaður rúmar 1500 millj. kr. Ibúðirnar í þessu húsi eru allar um 50 m^ eða um 75 m^ með sameign sem er verulega mikil. Eg myndi kalla þetta þjónustuíbúðir, sam- bærilegustu aðstæður eru á Dal- braut 21-27, en samkvæmt nýjum lögum um öldrunarþjónustu er ekki lengur gerður greinarmunur á vistheimili, sbr. Seljahlíð, og þjónustuíbúðum og er nú hvort tveggja nefnt þjónustuhúsnæði. Fyrirhugað er að leigja helming þessara íbúða en í helmingi þeirra verði seld hlutdeild. Það þýðir að notandinn kaupir hlut, líklega verulega mikinn hlut í íbúðinni og hefur afnotarétt. Reykjavíkurborg á áfram hlut í íbúðinni og sér um rekstur á sameign og viðhald á húsinu í heild, sem er kostur fyrir íbúana og einfaldar samskipti og uppgjör. Fyrirkomulagið gerir borginni kleift að selj a íbúðarréttinn á verði sem fleiri ráða við. Oll þessi hús sem ég hef nú nefnt eru hönnuð af sjálfstætt starfandi arkitektum og verkfræðingum undir Það þýðir að notandinn kaupir hlut, líklega verulega mikinn hlut í íbúðinni og hefur afnotarétt. Reykjavíkurborg á áfram hlut í íbúðinni og sér um rekstur á sameign og viðhald á húsinu í heild, sem er kostur fyrir íbúana og einfaldar samskipti og uppgjör. Fyrirkomulagið gerir borginni kleift að selja íbúðarréttinn á verði sem fleiri ráða við. umsjón byggingadeildar borgar- verkfræðings. Lögð hefur verið áhersla á vandaðan frágang og efnis- val sem gefur góða endingu en fyrir þessu er mikil hefð hjá borginni, m.a. vegna áhrifa Einars heitins Sveinssonar húsasmíðameistara, sem mjög lagði sig eftir efnisfræði byggingarefna og byggingartækni. Jafnframt hefur verið lögð áhersla á að arkitektúr húsanna sé góður og að þau falli vel að umhverfi sínu og held ég að höfundum þeirra hafi yfirleitt tekist vel til, stundum ágætlega. Oft hefur óskin um stærð verið meiri heldur en viðkomandi lóð bauð upp á, og getur þá verið vandi að finna meðalhófið. Þetta á t.d. við um Seljahlíð, Droplaugar- staði og Vesturgötu 7, en ég held að vel hafi til tekist. Auk þessara atriða um gerð húsanna sem ég hef nefnt hefur verulega mikil vinna verið lögð í forsagnir og athugun á væntanlegum rekstri. Þar eru nokkuð mörg atriði vandasöm i og geta orkað tvímælis. I þeim húsum sem gerð eru fyrir mikla þjónustu er það sérstaklega á landamerkjum félagsþjónustu, öldrunarþjónustu og heilbrigðis- þjónustu, sem erfitt er að sjá reksturinn fyrir. Eiga hjúkrunar- heimilin að vera fleiri eða færri, á að vera hjúkrunardeild í þjónustu- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.