Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 51

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 51
GERÐ KOSTNAÐARÁ/ETLANA vegna þess að oft skortir mjög á að vera með kostnaðareftirlit á öllu hönnunarstiginu og kostnaðargát við framkvæmd. Framkvæma þarf stöðuga endurskoðun og viðhald áætlunar meðan verið er að hanna °g tryggja gagnkvæma upplýs- ingagjöf til hagsmunaaðila. ÁBENDINGAR, LOKAORÐ 1. Auðveldast og áhrifaríkast er að hafa áhrif á byggingarkostnað í upphafihönnunar, straxviðvinnslu forsagnar og á forhönnunarstigi. 2. Lauslega skilgreint eða illa skih greint verk er ekki hægt að áætla. Það er hægt að giska á kostnaðinn. Efekkieru tilreynslutölurúröðrum hliðstæðum verkum er óvissan mikil, getur orðið nokkur hundruð prósent. 3. Nauðsynlegt er að gera kostn- aðaráætlun (kostnaðaráætlun nr. 2) um bygginguna þegar 20-35% er lokið af hönnun. Áætlunina skal byggja á leiðbeinandi magntölum verkþátta og byggingarhluta. Þá skal liggja fyrir lýsing á frágangi byggingarhluta og búnaðar. Slík áætlun veldur því að markvisst er fylgst með kostnaði á hönnunar- stiginu, hún borin saman við upp- haflega áætlun og kostnaður við ólíkar lausnir skoðaður. Um er að ræða kostnaðarstýrða hönnun. 4. Bæta má nákvæmni kostnaðar- áætlana þegar fullnaðarhönnun liggur fyrir með því að frum- þáttagreina byggingu þ.e. skipta áætluninni upp í hreina efnis-, vinnu-ogvélaliði. Nákvæmnigetur orðið +3 til 7% = +5%. Meiri vinna skilar sér í öruggari kostnaðar- tölum. Fyrirfram gerð efnistaka, uppmælingvinnuliggurfyriro.s.frv. Bætir greiðsluáætlanir o.fl. Við þessa vinnu er nauðsynlegt að nota tölvur. ■ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.