Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 51

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 51
GERÐ KOSTNAÐARÁ/ETLANA vegna þess að oft skortir mjög á að vera með kostnaðareftirlit á öllu hönnunarstiginu og kostnaðargát við framkvæmd. Framkvæma þarf stöðuga endurskoðun og viðhald áætlunar meðan verið er að hanna °g tryggja gagnkvæma upplýs- ingagjöf til hagsmunaaðila. ÁBENDINGAR, LOKAORÐ 1. Auðveldast og áhrifaríkast er að hafa áhrif á byggingarkostnað í upphafihönnunar, straxviðvinnslu forsagnar og á forhönnunarstigi. 2. Lauslega skilgreint eða illa skih greint verk er ekki hægt að áætla. Það er hægt að giska á kostnaðinn. Efekkieru tilreynslutölurúröðrum hliðstæðum verkum er óvissan mikil, getur orðið nokkur hundruð prósent. 3. Nauðsynlegt er að gera kostn- aðaráætlun (kostnaðaráætlun nr. 2) um bygginguna þegar 20-35% er lokið af hönnun. Áætlunina skal byggja á leiðbeinandi magntölum verkþátta og byggingarhluta. Þá skal liggja fyrir lýsing á frágangi byggingarhluta og búnaðar. Slík áætlun veldur því að markvisst er fylgst með kostnaði á hönnunar- stiginu, hún borin saman við upp- haflega áætlun og kostnaður við ólíkar lausnir skoðaður. Um er að ræða kostnaðarstýrða hönnun. 4. Bæta má nákvæmni kostnaðar- áætlana þegar fullnaðarhönnun liggur fyrir með því að frum- þáttagreina byggingu þ.e. skipta áætluninni upp í hreina efnis-, vinnu-ogvélaliði. Nákvæmnigetur orðið +3 til 7% = +5%. Meiri vinna skilar sér í öruggari kostnaðar- tölum. Fyrirfram gerð efnistaka, uppmælingvinnuliggurfyriro.s.frv. Bætir greiðsluáætlanir o.fl. Við þessa vinnu er nauðsynlegt að nota tölvur. ■ 49

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.