Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 60

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 60
Hleðsla á gifsveggjum er bæði hreinleg og fljótieg og hleðslugrindur eru óþarfar. t.d. í eldhúsum og baðherbergjum. Dæmigerður byggingarhlutur úr gifsi dregur skjótt í sig raka og hindrar auk þess rakamyndun á yfirborðinu. Auk þess tryggir gifsið með gljúpri uppbyggingu sinni, sem ekki sést með berum augum, hæfilegan yfirborðshita- líkt og timbur. Byggingarefni úr gifsi hafa því jákvæð áhrif á tilfinningu fyrir varma og auka þægindi þeirra sem búa í slíkum húsum. ÞORNUN Gifspússning er búin til á byggingar- stað, þornar skjótt vegna þess hve fljótt gifsið stirðnar og vegna þess hve glúpt það er. Ekki er um það að ræða að gifspússning valdi raka í húsum. Engin mygla getur mynd- ast á byggingarefnum eða byggingar- hlutum sem þorna skjótt. EFNI SEM ER SKAÐLAUST FYRIR LÍKAMANN Gifs inniheldur hvorki né myndar nein eiturefni, svosem lofttegundir, jafnvel ekki við mikinn hita. Gifs er algerlega lyktarlaust. Það er jafn- vel haft til ýmissa nota í matvæla- iðnaði. Við notkun byggingarefna úr gifsi kemur í ljós hve vel gifs á við mannshúðina, að öðrum kosti gætu læknar og tannlæknar ekki notað það svo mikið sem raun ber vitni. Öll venj uleg byggingarefni hafa til- tekna eðlilega útgeislun sem er þó yfirleitt svo lítil að hún veldur engum skaða á heilsu manna. I hvers konar byggingargifsi, sem framleitt er í Þýskalandi, er slík útgeislun mjög lítil og er algerlega skaðlaus mönnum (innihald radíums 226 er undir 2nCkg og þóríums er undir 0,5 nCi/kg). VARMAHEFTING Varmaleiðni byggingarefna úr gifsi er tiltölulega lítil vegna þess hve gljúpt efni gifsið er. Gifsið heftir því dreifingu varma. I staðli DIN 4108, 4- hluta, er að finna eftirfarandi upplýsingar þar sem tekið er tillit til aðstæðna við notkun hvað snertir reiknigildi varmaleiðni og raungildi viðnáms- tölu rakadreifingar: RAFLEIÐNI Hreint gifs hefur nánast enga rafleiðni. Eðlisviðnámið er milli 108 og 5108. Þar eru mörkin milli leiðandi og ekki leiðandi efna. Yfirborðsviðnámið Roa á algerlega þurru gifsi er 109, og á gifsi sem innihelduru.þ.b. l-3%raka 103. í raun er á gifsi ávallt örlítil yfir- borðsleiðni, þannig að hleðsla leiðist strax burt. Plöturnar draga því að sér ryk og gefa ekki rafhögg. ELDFESTA Gifs er ólífrænt efni sem brennur ekki. Vatnið,semerkemísktbundið í gifsi (CaS04 • 2H20), veldur því einnig að byggingarefni úr gifsi veita mikla eldvörn. Við viðeigandi að- stæður við byggingar er unnt að nota byggingarhluta úr gifsi eða byggingarefni sem innihalda gifs skv. staðli DIN 4102, 4- hluta, í eldvarnaflokki F-90, F-120 eða F- 180. Það merkir að slíkir bygging- arhlutar eru „eldþolnir” eða mjög eldþolnir” skv. byggingarreglugerð. HUÓÐEINANGRUN Byggingarefni úr gifsi veita ýmsa möguleika til hjóðeinangrunar. Við innréttingar í húsum uppfylla gifsplötur hugsanlega með við- eigandi einangrunarefnum - svo til allar venjulegar kröfurhvaðsnertir hljóðeinangrun og hljóðísog. LOKAORÐ Gifs er steinefni og rotnar því ekki. Það er einkum tekið úr námum og síðan unnið með tilliti til notkunar. A síðari tímum er einnig farið að framleiða gifs með tæknilegum aðferðum og sem aukaafurð við brennisteinsvinnsluúrverksmiðju- reyk. Allar vörur úr gifsi, sem framleiddar eru í Þýskalandi, hafa ofangreinda eiginleika. Þær uppfylla því allar eðlilegar kröfur sem unnt er að gera til heilbrigðra húsa. ■ 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.