Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 66

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 66
skrifstofum, ásamt fundarsal, af- greiðslu, kaffistofu og opnu skrifstofusvæði með skjala- skápum, á þessum fermetrum. Virðulegt yfirbragð en um leið „öðruvísi" skrifstofuhúsnæðivar það sem leitað var að. Fram- kvæmdarstjóri fyrirtækisins, Þórður Ingvi Guðmundsson, valdi strax ferskustu og djörfustu tillöguna sem hönnuðirnir lögðu fyrir í upphafi. Það sem er óvenju- legt við lausnina, er að það eru engin 90° horn í veggjum nema við útveggi, engar tvær skrif- stofur eru eins, og hurðir að skrif- stofunum eru í „skjóli,“þ.e. sjást ekki frá inngangi. Auk þess að veggir mynda misstór horn við ganginn eru gluggar milli gangs og skrifstofa í fjölbreytilegum stærðum, og gefur þetta hús- næðinu óvenjulegan svip. Lausnin hentar fyrirtækinu afar vel, og þrátt fyrir fjölbreytileika vannst verkið vel eða á 2 mán. Gólfefnin, sem eru granítflísar og merbau parket, voru lögð fyrst, svo að hægt er að hnika til veggj' um eða færa vandræðalítið. Veggir eru í 4 litum, sem þó eru svo líkir hver öðrum að áhrifin eru blæbrigðamunur frekar en litamunur. Hurðir, gluggalistar og afgreiðsluborð eru úr mahnhogný og sömuleiðis panell í framkvæmdarstjóraherbergi. I 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.