Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 15

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 15
 lilB' i/ \ Eignaríbúðir við Dalbraut. húsnæði, á að vera hægt að breyta húsunum síðar með breyttri starfsemi o.s..frv. I söluíbúðahús- unum er spurning hve mikil sameign eða þjónusturými þurfi að vera. I lögum um öldrunarþjónustu er leitast við að skapa grundvöll fyrirsembestasamræmingu áþessu sviði, en verkaskipting ríkis og sveitarfélaga og gildandi reglur um skiptingu kostnaðar milli ein- staklinga, sveitarfélaga og ríkis geta valdið vissum erfiðleikum. A síðastliðnum 10 árum hefur allmikið verið byggt af söluíbúðum fyrir aldraða en Byggingarnefnd aldraðra hjá Reykjavíkurborg tók að beita sér fyrir slíkum byggingum á árinu 1982. I sumum þeirra er allstór þjónustukjarni sem borgin á og rekur. I öðrum eru svokölluð þjónustusel. Sú stefna hefur verið ríkjandi að hinn aldraði borgari eigi rétt á þjónustu eftir því sem þörf hans segir til um. Eignast fólk því ekki aukinn rétt til þjónustu við kaup á slíkum íbúðum. A hinn bóginn getur verið auðveldara og ódýrara fyrir sveitarfélagið að veita Þegar hugmyndirnar um söluíbúðir og þjónustuhúsnæði í sama húsi komu fram fyrir 10 árum voru a.m.k. sumir sem sáu fyrir sér meiri einkarekstur og frjálsari aðgang að þjónustunni sem þar er í boði. þjónustuna á þeim stöðum þar sem aðstaða hefur verið sköpuð til þess. I samræmi við þetta eru þjónustu- miðstöðvar Félagsmálastofnunar jafnan opnar fyrir alla aldraða Reykvíkinga og ekki ætlaðar íbúum viðkomandi húss sérstaklega. Þegar hugmyndirnar um söluíbúðir og þjónustuhúsnæði í sama húsi komuframfyrir lOárumvoru a.m.k. sumir sem sáu fyrir sér meiri einkarekstur og frjálsari aðgang að þjónustunni sem þar er í boði. Er ekki ólán að greiða niður þjónustuna á öllum sviðum en þurfa svo að takmarka hana? Væri ekki hollara að selja hana á sannvirði og styrkja heldur beint fjárhagslega þá sem á styrk þurfa að halda. Hús af þessari gerð hafa risið nokkuð hratt og eru nú að rísa, flest á vegum félaga aldraðra í samstarfi við verktaka, en Reykj avíkurborg hefur víða kostað þjónusturými. Hefur verið miðað við að koma upp dreifðu neti miðstöðva í hverfum borgar- innar. Annars staðar er það ekki gert ef aðgengi að þjónustumiðstöð í hverfinu er gott. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.