Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 3

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 3
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 13. árgangur 2022, 3–16 © höfundur 2022. Tengiliður: Sveinn Guðmundsson, sveinng@hi.is Vefbirting 24. mars 2022. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Óhefðbundin heilbrigðisþjónusta „að læðast inn bakdyramegin“ Sveinn Guðmundsson, doktor í mannfræði ÚTDRÁTTUR: Í þessari grein verður greint frá rannsókn á stöðu óhefð- bundinnar heilbrigðisþjónustu í tengslum við opinbera heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Rannsóknin var unnin m.a. með viðtölum við hjúkrunarfræðinga og þátttökuathugunum þar sem litið er til reynslu hjúkrunarfræðinga af því að vinna með óhefðbundnar eða viðbótarmeðferðir. Þrátt fyrir skort á opinberri stefnu um notkun óhefðbundinna og viðbótarmeðferða á heil- brigðisstofnunum hefur hluti íslenskra heilbrigðisstarfsmanna fundið þeim stað í starfi sínu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að hjúkrunarfræðingarnir í rannsókninni sýni óhefðbundnum og viðbótar- meðferðum talsverðan áhuga og noti þær á ýmsa vegu. Ef vinnustaður þeirra er jákvæður í garð meðferðanna reyna sumir hjúkrunarfræðinganna að beita þeim þar. Ef svo er ekki finnst hjúkrunarfræðingunum þeir þurfa að leyna áhuga sínum á þeim og/eða vinna á eigin vegum utan heilbrigðis- kerfisins. Allir viðmælendurnir töldu vanta stefnumótun og rannsóknir varðandi meðferðirnar og vildu sjá meiri samvinnu milli opinberrar og óhefðbundinnar heilbrigðisþjónustu. Margt bendir til þess að í dag ríki hvorki tvíhliða né samþætt kerfi á Íslandi, heldur sé til staðar ákveðið millibilsástand þar sem samvinna á sér stað á ákveðnum sviðum en ekki öðrum. LYKILORÐ: Óhefðbundnar lækningar – Viðbótarmeðferð – Hjúkrun – Heilbrigðiskerfið – Mannfræði – Heildræn heilsa ABSTRACT: The aim of this study is to investigate complementary and alternative health services (CAHS) in relation to official health services (OHS) in Iceland. For this purpose, interviews and participant observation to explore nurses’ experience of working with complementary and alter- native medicine (CAM) were used. Despite the lack of an official policy on the use of CAM within health institutions, some health professionals in Iceland have found a place for them in their practice. The respondents demonstrate a great interest in CAM and use it in various ways. If their workplace is positive toward CAM therapies, some of them try to practice it there. If CAM therapies are not positively received, the nurses feel they ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.