Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 33

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 33
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 13. árgangur 2022, 33–45 © höfundar 2022. Tengiliður: Margét Einarsdóttir, margrei@hi.is Vefbirting 31. mars 2022. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Vægi fjárhagsþrenginga í áhættu á þunglyndiseinkennum hjá launafólki á Íslandi á tímum kórónuveirunnar Margrét Einarsdóttir, félagsfræðingur, dr. Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins ÚTDRÁTTUR: Erlendar rannsóknarniðurstöður benda til þess að félags- og efnahagslegur ójöfnuður í geðheilsu hafi aukist í COVID-19 faraldrin- um. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða tengsl þunglyndiseinkenna við fjárhagsþrengingar og annan félags- og efnahagslegan ójöfnuð á tím- um kórónuveirunnar hjá íslensku launafólki sem tilheyrir aðildarfélögum innan ASÍ og BSRB. Aðferðir: Rannsóknin er þýðisrannsókn sem byggir á spurningakönnun á stöðu launafólks á Íslandi og var lögð fyrir í árslok 2020. Alls svöruðu 8461 rannsókninni, eða 7,0% þýðisins. Gögnin voru vigtuð til að þau endurspegli sem best þýðið. Þunglyndiseinkenni voru sjálfsmetin með PHQ-9 kvarðanum. Spurt var um tvær tegundir fjárhags- þrenginga, efnislegan skort og að ná endum saman. Niðurstöður byggjast á einbreytu- og fjölbreytutvíundargreiningum. Niðurstöður sýna að líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Þegar stjórnað er fyrir öðrum félags- og efnahagslegum áhættuþáttum og líkam- legri heilsu vegur efnislegur skortur þyngst í áhættunni en skýringarmáttur þess að ná endum saman er minni en bæði líkamlegrar heilsu og aldurs. Ályktun: Verulegur félags- og efnahagslegur ójöfnuður er hérlendis í þunglyndiseinkennum launafólks á tímum COVID-19. Aðgerðir stjórn- valda til að tryggja afkomu og lífkjör fólks í COVID-kreppunni gengu of skammt. Stjórnvöld þurfa ávallt og óháð efnahagsástandi að tryggja öllum framfærslu sem dugir fyrir lágmarksneysluviðmiðum. LYKILORÐ: Geðheilsa – fjárhagsþrengingar – COVID-19 ABSTRACT: There are indications that socioeconomic inequality in mental health has intensified during the COVID-19 pandemic. However, information from Iceland is lacking. The aim of this research is to examine ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.