Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 39

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Page 39
Margrét Einarsdóttir, Kolbeinn Hólmar Stefánsson og Kristín Heba Gísladóttir 39 .. 3) Hef ekki efni á kjöti, fisk eða sambærilegri grænmetismáltíð að minnsta kosti annan hvern dag. 4) Get ekki mætt óvæntum útgjöldum. 5) Hef ekki efni á heimasíma né farsíma. 6) Hef ekki efni á sjónvarpstæki. 7) Hef ekki efni á þvottavél. 8) Hef ekki efni á bíl. 9) Hef ekki efni á að halda húsnæði nægjanlega heitu. Að ná endum saman: Hversu auðvelt eða erfitt heimilið á með að ná endum saman var mælt á sex- gildum hlutfallskvarða (sjá töflu 1). Aðrir áhættuþættir sem notaðir eru í greiningunni eru taldir upp í töflu I. Tafla I. Upplýsingar um kvarða og gildi breyta Breyta Tegund kvarða Fjöldi gilda á kvarða Gildi Fylgibreyta: Þunglyndiseinkenni Nafnakvarði Tvígildur 0 = ekki slæm (<10 stig)/ 1 = slæm ≥10 stig) Frumbreytur sem mæla efnislegan skort: Efnislegur skortur Hlutfallskvarði Tígildur 0 = enginn skortur, 9 = mikil fátækt Að ná endum saman Hlutfallskvaðri Sexgildur 1 = mjög auðvelt, 6 = mjög erfitt Aðrar frumbreytur: Atvinnustaða Nafnakvarði Tvígildur 0 = í vinnu/1 = atvinnulaus Hlutabótaleið Nafnakvaðri Tvígildur 0 = ekki á hlutabótaleið/1 = á hlutabótaleið/ Innflytjendastaða Nafnakvarði Tvígildur 0 = innfæddur/1 = innflytjandi/ Aldur Nafnakvarði Tvígildur 0 = yngri (< 30 ára)/ 1 = eldri (30-69 ára) Kyn Nafnakvarði Tvígildur 0 = karl/1 = kona/ Menntun Nafnakvarði Þrígildur 0 = grunnskólapróf/1 = framhaldsskólapróf/2 = háskólapróf Hjúskaparstaða Nafnakvarði Þrígildur 0 = sambúð/1 = einhleypir/2 = fráskildir eða ekklar/ekkjur Fjöldi barna undir 18 Hlutfallskvarði Fimmgildur 0 = ekkert barn, 4 = fjögur eða fleiri börn Líkamleg heilsa Hlutfallskvarði Fimmgildur 1 = mjög góð, 5 = mjög slæm Tölfræðileg úrvinnsla á tengslum þunglyndiseinkenna við skýringarbreyturnar fór fram í tveimur áföngum. Í fyrra áfanganum var einbreytutvíundargreining (e. binary logistic regressionb) notuð til að skoða gagnlíkindahlutfallið (OR) á milli þunglyndiseinkenna og hverrar skýringarbreytu fyrir sig óháð hinum skýringarbreytunum. Í seinni áfanganum var fjölbreytutvíundargreiningu beitt og skýringarbreyturnar valdar í aðhvarfsjöfnuna með framvirku þrepavali (e. stepwise selection). Skýr- ingarbreyturnar voru þannig valdar ein af annarri inn í jöfnuna eftir því hve vel þær skýrðu þung- lyndiseinkenni þar til allar marktækar breytur voru komnar inn (Field, 2009). Sambærileg greining hefur áður verið notuð í rannsókn á tengslum fjárhagsþrenginga og þunglyndiseinkenna (Butter- worth o.fl., 2012). Við lestur niðurstaðna verður að hafa í huga að í greiningunni er hvoru tveggja notast við hlutfallsbreytur og nafnbreytur. Framsetning og túlkun niðurstaðna á þessum tveimur tegundum breyta verður óhjákvæmilega ekki sú sama (Field, 2009).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.