Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 41

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 41
Margrét Einarsdóttir, Kolbeinn Hólmar Stefánsson og Kristín Heba Gísladóttir 41 .. atvinnulaus, er innflytjandi, er með litla menntun, hefur verið á hlutabótaleið, á ekki maka, er með börn undir 18 ára aldri á framfæri sínu, er undir þrítugu og/eða er kona. Þá eykur slæm líkamleg heilsa einnig líkur á þunglyndiseinkennum. Taflan sýnir jafnframt að styrkur sambandsins á milli þunglyndiseinkenna og skýringabreytanna er mismikill. Af félags- efnahagslegu breytunum mælist hann mestur við efnislegan skort, heldur lægri við það að ná ekki endum saman en lítill við aðrar félagslegar og efnahagslegar breytur. Sambandið á milli þunglyndiseinkenna og líkamlegrar heilsu mælist einnig nokkuð öflugt og raunar lítið eitt öflugra en við efnislegan skort. Tafla III. Fjölbreytugreining á áhættuþáttum þunglyndiseinkenna B (SE B) OR (95% CI) p Efnislegur skortur (1)* (kvarði frá 0 til 9) 0,36 (0,03) 1,43 (1,34 - 1,52) 0,00 Enginn efnislegur skortur 1,00 Skortir alla níu þættina 12,85 Að ná endum saman (4)* (kvarði frá 1 til 6) 0,29 (0,03) 1,34 (1,25 - 1,43) 0,00 Mjög auðvelt 1,00 Mjög erfitt 6,70 Atvinnustig (7)* 1,46 0,00 Í vinnu 1,00 Atvinnualus 0,38 (0,10) 1,46 (1,21 - 1,76) Innflytjendastaða (5)* 1,67 0,00 Innfædd(ur) 1,00 Innflytjandi 0,51 (0,08) 1,67 (1,42 - 1,96) Aldur (3)* 0,34 0,00 Yngri en 30 ára 2,93 30 ára eða eldri -1,08 (0,08) 1,00 (0,29 - 0,40) Hjúskaparstaða (6)* 0,00 Í sambúð 1,00 Einhleypir 0,35 (0,08) 1,42 (1,22 - 1,66) 0,00 Fráskildir/ekklar, ekkjur 0,55 (0,14) 1,73 (1,31 - 2,28) 0,00 Börn undir 18 (8)* (kvarði frá 0 til 4) 0,08 (0,03) 1,08 (1,01 - 1,15) 0,02 Ekkert barn 1,00 Fjögur eða fleiri börn 4,31 Líkamleg heilsa (2)* (kvarði frá 1 til 5) 0,95 (0,04) 2,58 (2,39 - 2,79) 0,00 Mjög góð 1,00 Mjög slæm 10,31 Fasti -4,39 (0,16) 0,01 0,00 -2 log Likelihood 6155,34 Negelkerke R2 0,35 Líkan: χ2 (9) = 1955,82, p = 0,00 Tafla III sýnir niðurstöður aðhvarfsgreiningar á þeim áhættuþáttum sem höfðu marktæk hrein (nettó) tengsl við slæma geðheilsu, að teknu tilliti til annarra skýringaþátta. Niðurstöðurnar sýna að að- hvarfslíkanið er marktækt og að skýringarmáttur þess er ágætur (Negelkerke R2 = 0,348). Efnislegur skortur var sá skýringarþáttur sem fór fyrst inn í líkanið og hefur því öflugasta skýringarmáttinn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.