Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 46

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 46
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 13. árgangur 2022, 46–62 © höfundar 2022. Tengiliður: Ragný Þóra, ragny@hi.is Vefbirting 16. september 2022. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík „Límdu saman heiminn minn“ Ábyrgð stjórnvalda á að tryggja börnum og ungmennum velferðarþjónustu Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor Menntavísindasviði Telma Tórshamar, stundakennari Menntavísindasviði ÚTDRÁTTUR: Markmið rannsóknarinnar var að kalla eftir sýn ungs fólks sem glímir við vímuefnavanda á eigin neyslu og velferðarþjónustu sem þeim hefur staðið til boða frá barnsaldri. Tekin voru viðtöl við ell- efu einstaklinga (18–25 ára). Í niðurstöðum kom fram að viðmælendur röktu upphaf vímuefnaneyslunnar til erfiðra aðstæðna í uppvextinum. Á heimilum þeirra var vímuefna- og geðheilbrigðisvandi tíður og vanræksla, tengslavandi og erfið samskipti einkenndu uppeldisskilyrði. Námserfið- leikar og einelti gerðu skólagöngu þeirra erfiða og áföll þræddu sig í lífs- göngu þeirra. Vímuefnaneyslan byrjaði sem flótti frá vanlíðan en breyttist í forðun frá fráhvörfum. Af niðurstöðum má ráða að viðmælendur upp- lifðu hjálparleysi í erfiðum aðstæðum heima og í skólanum og skort á stuðningi og velferðarþjónustu þrátt fyrir stefnumótun stjórnvalda um hið gagnstæða í málefnum barna. Kortleggja þarf þjónustuþörf barna í vanda og sér í lagi þegar hann er fjölþættur. Sérfræðingar úr velferðarkerfum þurfa að veita umönnunaraðilum heima og í skólanum heildstæða ráðgjöf og stuðning með það að leiðarljósi að tryggja börnunum öruggar uppeld- isaðstæður og stuðning við velferð, heilbrigði og menntun. Þörf er jafn- framt á fjölbreyttari meðferðarúrræðum vegna vímuefnavanda ungmenna með áherslu á sálræna aðstoð og inngrip sem styðja einstaklinga út í sam- félagið. Óásættanlegt er að börn í vanda upplifi að enginn grípi sig. LYKILORÐ: Vímuefnavandi barna og ungmenna – Velferðarþjónusta – Stefnumótun stjórnvalda ABSTRACT: The aim of the study was to explore how young people who abuse substances view their consumption and the welfare services available to them since childhood. Interviews were taken with eleven in- dividuals (aged 18–25). The findings showed that the young people re- lated the onset of their substance misuse to difficult circumstances dur- ing their upbringing. Mental disorders and substance abuse of household ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.