Íslenska þjóðfélagið


Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 63

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 63
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 13. árgangur 2022, 63–82 © höfundar 2022. Tengiliður: Guðný Björk Eydal, ge@hi.is Vefbirting 1. desember 2022. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Breytingar á verkaskiptingu á heimili meðal starfandi feðra og mæðra í fyrstu bylgju COVID-19 Guðný Björk Eydal, prófessor Ingólfur V. Gíslason, prófessor Tómas Bjarnason, sviðsstjóri ÚTDRÁTTUR: COVID-19 hafði í för með sér meiriháttar breytingar á högum fólks. Faraldurinn raskaði atvinnu- og heimilislífi með lokun vinnustaða, aukinni heimavinnu og skertri þjónustu umönnunaraðila. Að frumkvæði Utrecht-háskólans var hrint úr vör fjölþjóðlegri rannsókn sem ber heitið „Gender (In)equality in Times of COVID-19“. Lagður var spurningalisti fyrir foreldra um aðstæður þeirra í launaðri vinnu, skiptingu heimilisstarfa og umönnunar og samþættingu launavinnu og umönnunará- byrgðar, auk fleiri þátta. Á Íslandi var könnunin framkvæmd af Gallup eftir að samkomubanni lauk í kjölfar fyrstu bylgju í maí 2020. Í þessari grein eru áhrif farsóttarinnar á verkaskiptingu starfandi foreldra í sam- búð skoðuð hvað varðar umönnun, heimilisstörf og samþættingu launa- vinnu og umönnunarábyrgðar. Í ljósi erlendra niðurstaðna eru áhrif far- sóttarinnar á þessa þætti greind eftir því hvar foreldrar inntu starf sitt af hendi í farsóttinni; hvort þeir unnu fjarvinnu heima eða unnu áfram á vinnustaðnum. Meginniðurstöður sýna að lítill kynbundinn munur kemur fram varðandi það hvort fólk vann fjarvinnu heima eða á vinnustaðnum. Mikill kynbundinn munur kom á hinn bóginn fram hvað varðar umönnun og heimilisstörf, bæði fyrir farsóttina og eftir að hún skall á. Í samræmi við nýlegar erlendar rannsóknir á áhrifum COVID-19 benda niðurstöður til þess að skipting heimilisstarfa milli feðra og mæðra hafi orðið jafnari við faraldurinn: Feður sem unnu heima sem áttu maka sem unnu áfram á vinnustaðnum juku hlutdeild sína í heimilisstörfum og mæður sem unnu á vinnustaðnum en áttu maka sem vann heima drógu úr hlutdeild sinni. Ekki urðu sams konar breytingar á hvernig foreldrar deildu með sér umönnun barna. Samþætting launavinnu og umönnunarábyrgðar varð erfiðari eftir farsóttina og gekk verr hjá foreldrum ungra barna og hjá foreldrum sem unnu heima. Niðurstaða fjölbreytugreiningar sýnir að samþætting launa- ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.