Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 72

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 72
Breytingar á verkaskiptingu á heimili meðal starfandi feðra og mæðra í fyrstu bylgju COVID-19 72 .. Tafla 2. Umönnun barna, þar með talin aðstoð við heimanám, fyrir og eftir COVID-19 Fyrir farsótt Eftir að farsóttin skall á Verkaskipting umönnunar Feður Mæður Feður Mæður Ég gerði meira en maki 7% 46% 13%* 46% Við skiptum jafnt 58% 49% 58% 42% Maki gerði meira en ég 36% 5% 28% 12%* Alls 100% 100% 100% 100% n (fjöldi) 182 218 179 216 Kí-kvaðrat próf: Munur á svörum mæðra og feðra (tvíhliða próf): χ2 = 106,1; Df = 2; p < .001 χ2 = 52,7; Df = 2; p < .001 * Munur á hlutfallstölum í svörum feðra fyrir og eftir farsótt og mæðra fyrir og eftir farsótt er marktækur (p < .05) Samanburður á meðaltölum sýnir að mæður segjast sjá um stærri skerf umönnunar en feður, bæði fyrir farsóttina (t = 10,7; Df = 389; p < .001) og eftir hana (t = 7,5; Df = 389; p < .001). Breyting á meðaltölum á spurningum um skiptingu umönnunar fyrir og eftir farsóttina var einnig reiknuð fyrir hvort kyn um sig. Þær niðurstöður sýna að feður segjast að jafnaði hafa aukið hlutdeild sína í umönnun barna vegna farsóttarinnar, sem sést í lægra meðaltali í svörum þeirra eftir farsóttina en fyrir. Mæður telja á hinn bóginn að ekki hafi orðið breyting á hlutdeild sinni í umönnun vegna far- sóttarinnar þegar niðurstöður eru skoðaðar með þessum hætti (sjá töflu 3). Tafla 3. Hlutdeild í umönnun, ásamt aðstoð við heimanám – munur á meðaltölum fyrir og eftir COVID-19 Feður Mæður Áður en farsóttin skall á Eftir að farsóttin skall á Áður en farsóttin skall á Eftir að farsóttin skall á Meðaltal* 4,33 4,18 3,28 3,33 Fjöldi (n) 179 179 213 213 Staðalfrávik 0,82 0,98 1,10 1,23 Breyting á meðaltölum fyrir og eftir farsóttina Parað t-próf, t = 2,8, Df = 178; p < .01 (tvíhliða próf) Parað t-próf, t = 1,09, Df = 212; E.m. (tvíhliða próf) *Skýring. Því lægra meðaltal, því meiri er ábyrgð svaranda, því hærra meðaltal, því meiri ábyrgð ber maki, að mati svaranda. Aukin dreifing í svörum mæðra um hlutdeild í umönnunarábyrgð eftir að farsóttin skall á sýnir að upplifun mæðra hefur verið breytilegri eftir farsóttina en fyrir hana og einnig breytilegri en feðra. Þetta sést skýrt þegar dreifingin er skoðuð nánar: Sumar mæður hafa aukið hlutdeild sína mikið í umönnun eftir að farsóttinn skall á en aðrar mæður drógu úr henni eftir að farsóttin skall á. Því verður ekki breyting á meðaltalinu. Breyting á skiptingu umönnunar fyrir og eftir farsóttina er ekki tengd aldri barna, menntun svaranda eða hvort börn voru alfarið heima í faraldrinum. Fjölbreytugreining var gerð til að skoða áhrif staðsetningar, menntunar, barna á heimili og kyns á breytingu á hlutdeild foreldra í umönnunarábyrgð (greining ekki sýnd). Gerð var línuleg aðhvarfs- greining (OLS) þar sem háða breytan eru breytingar í hlutdeild umönnunar fyrir og eftir COVID-19. Breytingin var fengin með því að draga svör við spurningunni um skiptingu umönnunar fyrir farsótt- ina frá svörum við sömu spurningu eftir hana. Í jöfnunni var kyn (konur), menntun (háskólapróf), aldur barna (börn yngri en 6 ára á heimili) og staðsetning vinnunnar (þrír hópar: a. báðir foreldrar vinna heima, b. maki vinnur heima, en svarandinn á vinnustaðnum, og c. svarandinn vinnur heima, en maki á vinnustaðnum). Hópur d., báðir foreldrar vinna á vinnustaðnum, var notaður sem viðmið- unarhópur. Allar breytur voru settar inn samtímis. Líkanið reyndist ekki marktækt. Engin af ofan- greindum breytum hefur marktæk áhrif á breytingar á skiptingu umönnunarábyrgðar við farsóttina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.