Íslenska þjóðfélagið


Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 78

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 78
Breytingar á verkaskiptingu á heimili meðal starfandi feðra og mæðra í fyrstu bylgju COVID-19 78 .. Tafla 12. Breytingar á samþættingu launavinnu og umönnunarábyrgðar vegna COVID-19. 1. Án víxlverkunar 2. Með víxlverkun Breyta b Staðal- villa p-gildi b Staðal- villa p-gildi Fasti -0.20 0.15 E.m. -0.33 0.16 p < .05 Kyn (kona = 1) -0.06 0.11 E.m. +0.21 0.17 E.m. Menntun (háskólamenntun = 1) -0.12 0.13 E.m. -0.12 0.12 E.m. Aldur barna (barn eldra en sex ára á heimili = 1) +0.37 0.11 p < .001 +0.36 0.11 p < .01 a. Báðir vinna heima -0.37 0.14 p < .05 -0.12 0.18 E.m. b. Maki vinnur heima, ég á vinnustað -0.08 0.17 E.m. -0.06 0.17 E.m. c. Ég vinn heima, maki á vinnustað -0.37 0.17 p < .05 -0.11 0.21 E.m. Víxlverkun; Mæður í fjarvinnu - - - -0.46 0.22 p < .05 Adj. R2 7% 8% F-próf (tvíhliða próf) F = 4,4; Df = 6; p < .001 F = 4,4; Df = 7; p < .001 Hópur d., „Báðir foreldrar vinna á vinnustaðnum“, var notaður sem viðmiðunarhópur = 0. E.m. = Ekki marktækt (tvíhliða próf). Í báðum greiningum má sjá að ef ekki er barn sex ára eða yngra á heimilinu þá eru jákvæðar breyt- ingar á samþættingu vinnu og umönnunar, að teknu tilliti til annarra breyta í jöfnunni. Í fyrri grein- ingunni, án víxlverkunar kyns og staðsetningar vinnunnar, má sjá að ef svarandinn vinnur heima hefur það marktæk neikvæð áhrif á breytingar á samþættingu vinnu og umönnunar (hópar a. og c.) að teknu tilliti til annarra breyta í jöfnunni. Kyn og menntun hafa ekki marktæk áhrif. Í greiningu 2 er víxlverkun kyns (mæðra) og heimavinnu bætt við og þá má sjá að mikið dregur úr áhrifum staðsetningar vinnunnar og verða þau ómarktæk. Áhrif kyns snúast við í greiningu 2 og sýnir stuðullinn nú jákvæð áhrif kyns (mæðra) á samþættinguna, en þó ekki marktæk. Heildarniður- staða seinni greiningarinnar, þar sem víxlverkun heimavinnu og kyns er bætt við, er að mæður sem unnu fjarvinnu heima sé hópur sem sérstaklega hefur fundið fyrir erfiðleikum við samþættingu vinnu og umönnunarábyrgðar vegna farsóttarinnar, þegar tekið er tillit til annarra breyta í jöfnunni samtímis. Marglínuleiki (multicollinearity) var skoðaður með því að skoða „variance inflation factor“ (VIF) fyrir allar breytur. Hæsti VIF-stuðullinn var 3,6, sem er undir viðmiðunarmörkum til að greina marg- línuleika (Robinson og Schumacker, 2009). Umræða Í þessari grein voru áhrif fyrstu bylgju COVID-19 á verkaskiptingu umönnunar og heimilisstarfa greind meðal starfandi foreldra með maka og barn undir 18 ára á heimili. Þá var skoðað hvaða áhrif farsóttin hafði á samþættingu launavinnu og umönnunarábyrgðar og hvort áhrif hennar hafi verið ólík á mæður og feður. Lykilþáttur í þessari greiningu er staðsetning vinnunnar, þ.e. hvort foreldrar unnu starf sitt heima eða á vinnustaðnum enda benda erlendar rannsóknir til að hún skipti verulegu máli (Dunatchik o.fl., 2021; Lyttelton o.fl., 2020). Starfandi foreldrum með maka og barn yngra en 18 ára á heimili var skipt í fjóra hópa byggt á hvar svarandi og maki sinntu vinnu sinni: a. báðir foreldrar vinna heima (n=160), b. maki vinnur heima, en svarandinn vinnur á vinnustaðnum (n=73), c. svarandinn vinnur heima, en maki vinnur á vinnustaðnum (n=95), og d. báðir foreldrar vinna á vinnustaðnum (n=101). Alls eru þetta 430 svör af þeim 653 sem voru í könnuninni. Menntun svaranda hefur sterkt tengsl við breytingar á staðsetningu vinnunnar (fjarvinna/stað- vinna). Fjórir af hverjum fimm svarendum voru með háskólamenntun í hópi a. þar sem svarandi vann heima og sagði að maki gerði það einnig. Hvorki kyn svaranda né aldur barna tengdist stað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.