Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 68
68 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 97. árg. 2021 Þegar skoðuð voru tengsl þekkingar við bakgrunn þátttakenda kom í ljós munur á þekkingu eftir menntun, aldri, tekjum og búsetu (þéttbýli/dreifbýli), trú þeirra á eigin getu, einkennum þunglyndis og hvort þeir reyktu eða ekki (tafla 3). Þessar breytur voru því valdar í línulega aðhvarfsgreiningu auk breytunnar fyrri sjúkrahúslega vegna kransæðasjúkdóms. Aðhvarfsgreiningin leiddi í ljós að þekking var meiri hjá þeim sem höfðu meiri menntun, reyktu ekki, höfðu meiri trú á eigin getu, voru yngri og höfðu áður legið á sjúkrahúsi vegna kransæðasjúkdóms. Alls skýrðu þessar breytur 15,9% breytileika í þekkingu (F 14,223, p < 0,001) (tafla 4). Fræðsluþarfir og sjúkdómstengd þekking Hlutfall þátttakenda sem sögðust hafa mikla eða mjög mikla þörf fyrir tiltekna fræðslu við útskrift af sjúkrahúsi Mynd 1. Fræðsluþarfir einstaklinga með kransæðasjúkdóm Sjúkdómstengd þekking Hreyfing Næring Áhættuþættir Sálfélagslegir áhætturþættir 10 20 30 40 50 60 70 80 Meðferð sjúkdóms Viðbrögð við einkennum Sjúkdómurinn Ávísuð lyf Hreyfing og þjálfun Neysla harðrar fitu Þyngdarstjórnun Sykurneysla Grænmetis- og ávaxtaneysla Streitustjórnun Neysla á feitum fiski Saltneysla Kvíði og þunglyndi Hugsanleg kynlífsvandamál Reykingar og tóbaksnotkun % Tafla 1. Bakgrunnur þátttakenda (N = 445) Mismunandi fjöldatölur stafa af því að gögn vantar n % Kyn Karlar Konur 354 91 80 20 Menntun Grunnskólapróf Framhaldsskólapróf (t.d. iðnmenntun/stúdent) Háskólapróf 122 171 88 32 45 23 Hjúskaparstaða Kvæntir/giftir/í sambúð Einhleypir/fráskildir/ekkjur eða ekklar 321 124 72 28 Búseta Dreifbýli Þéttbýli 134 311 30 70 Tekjur duga fyrir útgjöldum Já Nei 326 24 88 12 Innlagnarástæða Bráð kransæðastífla (STEMI) Bráð kransæðastífla (NSTEMI) Brátt kransæðaheilkenni Kransæðahjáveituaðgerð (valaðgerð) Kransæðamyndataka og víkkun (valaðgerð) 93 77 40 45 190 21 17 9 10 43 Lagst inn áður vegna kransæðasjúkdóms Já Nei 200 245 45 55 Dagar á sjúkrahúsi ≤1 dagur 2-7 dagar ≥11 dagar 225 170 50 51 38 11 Líkamleg virkni síðustu 3 mánuði Aðallega kyrrseta Létt líkamleg áreynsla ≥ 2½ klst./viku Hreyfing með talsverðri áreynslu ≥ 2½ klst./viku Stíf reglubundin þjálfun oft í viku 131 141 76 21 35 38 21 6 Líkamsþyngdarstuðull < 25 kg/m2 25-30 kg/m2 ≥ 30 kg/m2 74 186 180 17 42 41 Reykingar Já Nei 78 354 18 82 HADS-kvíðastig ≥ 8 HADS-þunglyndisstig ≥ 8 90 78 23 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.