Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 69
2. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 69 Tafla 2. Sjúkdómstengd þekking þátttakenda (Þekking – KRANS) (N = 372) 1 = rétt, 0 = rangt eða veit ekki; Möguleg stig innan sviða 0-4, möguleg heildarstig 0-20. R = rétt fullyrðing, V = röng fullyrðing. Þekkingarsvið Fullyrðingar Rétt svör % Stig M (sf) Næring Unnar matvörur (t.d. tilbúnar matvörur, unnar kjötvörur, pakkamatur og tilbúnir réttir) innihalda oft mikið salt (R). Í mataræði sem getur stuðlað að lækkun blóðþrýstings er mikið af grænmeti og ávöxtum, heilkorni, hnetum og fræjum (R). Transfitusýrur eru að hluta til hertar jurtaolíur (t.d. í smjörlíki) og þær eru óhollar (R). Góð leið til að auka trefjaneyslu er að borða meira af kjöti og mjólkurvörum (V). 89,1 84,8 77,5 65,2 3,2 (1,0) Áhættuþættir Til að hafa stjórn á blóðþrýstingi er ráðlagt að minnka saltmagnið í matnum, stunda líkamsþjálfun, taka reglulega blóðþrýstingslækkandi lyf (ef ávísað af lækni) og læra aðferðir til að slaka á (R). Dæmi um áhættuþætti kransæðasjúkdóma sem hægt er að hafa áhrif á eru: blóðþrýstingur, kólesteról, reykingar, óbeinar reykingar, ummál mittis og viðbrögð við streitu (R). Líkamsrækt og hollt mataræði hefur engin áhrif á sykursýki (R). Góð leið til að hafa jákvæð áhrif á kólesterólgildi er að gerast grænmetisæta og forðast egg (V). 94,3 93,6 76,0 24,7 2,9 (0,8) Hreyfing Ef óþægindi fyrir brjósti koma fram á göngu ætti viðkomandi að greikka sporið og sjá til hvort óþægindin hverfa ekki (V). Ávinningur styrktaræfinga (t.d. lyftingar eða notkun teygjubanda) felst meðal annars í því að vöðvamassi og styrkur aukast, blóðsykursgildi batna og geta til að sinna daglegum verkefnum eflist (R). Við líkamsþjálfun veit maður að æfingarnar eru hæfilega erfiðar þegar áreynslustigið (BORG-skalinn) er ekki hærra en „dálítið erfitt“ og maður getur æft og haldið uppi samræðum á sama tíma (R). Upphitun fyrir æfingar eykur hjartsláttinn smám saman og getur minnkað líkur á brjóstverk (R). 85,0 72,7 53,1 53,0 2,6 (1,1) Sjúkdómur Verkur frá hjarta (brjóstverkur) getur komið fram í hvíld eða við líkamlega áreynslu og gert vart við sig sem óþægindi í handlegg, baki og/eða hálsi (R). Mikilvægi blóðflöguhemjandi lyfja eins og Hjartamagnýls (aspiríns) felst í því að blóðflögur loða minna saman og blóðið streymir því auðveldar um kransæðar og stoðnet (R). Kransæðasjúkdómur er sjúkdómur í kransæðum hjartans sem leggst einungis á eldra fólk sem reykir eða er með hátt kólesteról (V). Blóðfitulækkandi lyf minnka upptöku kólesteróls úr fæðu (V). 92,2 85,8 74,3 4,0 2,6 (0,7) Sálfélagsleg áhætta Streita er stór áhættuþáttur hjartaáfalls og er mikilvægur líkt og hár blóðþrýstingur og sykursýki (R). Að forðast samskipti við fólk sem veldur þér vanlíðan er það eina sem dugar til að hafa hemil á streitu (V). Það er þekkt að fólk þjáist af þunglyndi eftir hjartaáfall. Þunglyndi dregur úr orku til að taka þátt í endurhæfingu og eykur líkur á öðru hjartaáfalli (R). Ómeðhöndlaður kæfisvefn eykur ekki líkur á öðru hjartaáfalli (V). 89,4 67,4 53,1 31,8 2,4 (1,0) Heildarlisti 13,6 (3,3) Ritrýnd grein | Scientific paper Tafla 3. Tengsl þekkingar við bakgrunnsbreytur og valda áhættuþætti (N = 372*) Mismunandi fjöldatölur stafa af því að gögn vantar * Þátttakendur sem svöruðu 18 spurningum og fleiri af Þekking-Krans-spurningalistanum Breytur n Meðaltal Staðalfrávik t-próf t(df) Anova F(df) Fylgni (r) p-gildi Kyn Karlar Konur 298 74 13,8 13,2 3,3 3,12 1,412 (370) 0,159 Hjúskaparstaða Kvæntur/gift/í sambúð Einhleypir 272 100 13,7 13,4 3,1 3,6 0,825 (370) 0,410 Búseta Þéttbýli Dreifbýli 260 112 13,9 13,2 3,3 3,1 2,22 (370) 0,027 Áður lagst inn á sjúkrahús vegna kransæðasjúkdóms? Já Nei 160 212 14,0 13,4 3,2 3,3 1,827 (370) 0,068 Reykingar Já Nei 67 303 12,2 14,0 4,0 3,0 4,18 (368) <0,001 Menntun Grunnskólapróf Framhaldsskólapróf Háskólapróf 116 163 81 12,9 13,4 15,1 3,2 3,3 2,8 12,99 (2) <0,001 Tekjur heimilisins Duga / getur lagt fyrir Duga rétt Duga sjaldan Duga aldrei 196 109 29 15 14,4 12,8 13,0 13,0 2,8 3,5 2,8 3,4 7,57 (3) 0,001 Hreyfing Aðallega kyrrseta Létt áreynsla ≥ 2½ klst./viku Talsverð áreynsla ≥ 2½ klst./viku Stíf reglubundin þjálfun oft í viku 123 134 73 21 13,3 13,9 13,0 14,6 3,4 3,2 3,1 3,2 1,40 (3) 0,243 Aldur Líkamsþyngdarstuðull Trú á eigin getu HADS-kvíðastig HADS-þunglyndisstig 372 368 355 370 369 64,3 29,4 52,2 4,8 4,2 8,8 4,6 23,0 3,7 3,7 -0,124 0,026 0,195 -0,030 -0,121 0,017 0,620 <0,001 0,570 0,020 Dreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.