Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 35
2. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 35 HJÚKRU N AR FR Æ ÐINEMINN SITUR FYRIR SVÖRUM Hjúkrunarfræðineminn Lilja Bjarklind Garðarsdóttir ? Finnst vanta áfanga um jaðarsetta hópa og hjúkrun þeirra Aldur: 24 ára. Á hvaða ári ertu í náminu? Þriðja ári. Hvers vegna hjúkrunarfræði? Hjúkrunarfræði heillaði mig vegna þess að það er svo ótrúlega fjölbreytt og áhugavert fag sem gefur marga möguleika í lífinu. Að hjálpa fólki í gegnum hvers konar erfiðleika er mjög gefandi og góð næring fyrir sálina. Skemmtilegasta fagið? Lífeðlisfræði hefur vinninginn þar. Eitthvað sem hefur komið á óvart í náminu? Já, það kom mér mikið á óvart hversu margbreytilegt hjúkrunarstarfið er. Eitthvað sem þér finnst að megi bæta við námið? Já, mér þætti gott að fá inn áfanga sem fjallar um jaðarsetta hópa og hjúkrun þeirra. Ætlar þú í framhaldsnám? Já, draumurinn hefur alltaf verið að fara í ljósmóðurina en það er aldrei að vita hvert lífið leiðir mann. Hressasti kennarinn? Allir hressir og flottir Flottasta fyrirmyndin? Það er algjörlega hún Ólína Ingibjörg, mamma mín, sem er flottasta og besta hjúkkan „out there“! Eiginleikar sem þú vilt tileinka þér í starfi? Kurteisi, hlýleiki og dugnaður. Hvar langar þig helst að vinna að námi loknu? Mig langar að fara á einhvers konar lyflækningadeild. Uppáhaldslæknadrama? Grey’s Anatomy, að sjálfsögðu. Besta ráðið við prófkvíða? Taka pásur, fara í göngur eða taka stuttan hitting með vinkonum til að dreifa huganum. Kaffi, te, kók eða orkudrykkir? Pepsi max! Hvernig nærir þú andann? Ég fer í göngur, hlusta á hlaðvörp og stunda almenna slökun. Uppáhaldshreyfing? Tabata. Þrjú stærstu afrek í lífinu hingað til? Börnin mín, að ná að mennta mig og svo náði ég einu sinni að fara í splitt. Hefur þú áhyggjur af hlýnun jarðar? Já ég hef miklar áhyggjur af hlýnun jarðar. Hvað gerir þú til að sporna við gróðurhúsaáhrifum og hlýnun jarðar? Ég reyni að gera sem mest en enn þá er margt sem ég má bæta. Til dæmis flokka ég, nota bílinn sem allra minnst, kaupi frekar notað en nýtt og skipti út einnota vörum í fjölnota. Hvað gleður þig mest? Samverustundir með fjölskyldu og vinum. Hvað hryggir þig mest? Að sjá einhvern eiga erfitt og þá sérstaklega börn. Uppáhaldsveitingastaður? XO. Hvers saknar þú mest í heimsfaraldri? Þegar hann var sem verstur þá saknaði ég þess helst að geta ekki hitt fólkið mitt. Fallegasta borg í heimi? Mykonos í Grikklandi. Besti bar fyrir hamingjutíma? Danski barinn. Falin perla í náttúru Íslands? Paradísarlaut er æði. Besta baðið? Sky Lagoon er geggjað! Hvernig myndir þú lýsa þér í einni setningu? „Take no bullshit kind a girl“ með sterka réttlætiskennd og gæti ekki sungið rétta laglínu til að bjarga lífi mínu. Skemmti- legasti tími ársins? 100% jólin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.