Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 33
2. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 33 KALMENTE NEFÚÐI VIÐ OFNÆMISKVEFI Kalmente 50 µg/skammt, nefúði, dreifa. 140 skammtar í úðaglasi. Virkt efni: mómetasonfúróat. Ábending: Kalmente er notað við einkennum ofnæmiskvefs (einnig kallað árstíðabundið ofnæmiskvef) og stöðugs ofnæmiskvefs hjá 18 ára og eldri. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. K O N TO R R E Y K JA V ÍK / A LV -1 8 0 5 alvogen.isK A L . L . A . 2 0 2 0 . 0 0 0 1 . 0 1 FÆST ÁN LYFSEÐILS Í NÆSTA APÓTEKI | LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN INNIHELDUR MÓMETASONFÚRÓAT NÓG EINU SINNI Á SÓLARHRING NEFÚÐI 140 SKAMMTAR Hugleiðing Hugmyndafræði skaðaminnkunar snýst um að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur hverju sinni. Stúlkan sem steig yfir himinháan þröskuld heilbrigðiskerfisins þarf að þessu sinni meðferð við sýkingu en ekki meðferð við fíkn í ávanabindandi efni. Okkur sem fagmönnum ber að verða við þeirri ósk. Við getum ekki krafist þess að hún noti ekki efni á meðan á sjúkrahússlegunni stendur ef við bjóðum henni ekki viðhaldsmeðferð. Við krefjumst þess ekki að verkjasjúklingur hætti að hafa verki ef við gefum honum engin verkjalyf. Slíkar tilraunir eru dæmdar til að mistakast. Hjúkrunarfræðingar eru góðri stöðu til að eyða þröskuldum. Fagleg vinnubrögð og virðing gagnvart skjólstæðingnum eru grunngildi hjúkrunarfræðinnar. Flestir sem glíma við fíknisjúkdóma eru með langa áfallasögu að baki. Oft á tíðum eiga þau ákaflega erfitt með að leita aðstoðar af ótta við höfnun eða fordóma heilbrigðisstarfsfólks. Vinkona okkar í sögunni hér að ofan hefði kannski leitað aðstoðar fyrr, ef hún hefði ekki óttast áfellisdóm, þeirra sem hún þarf mest á að halda þegar hún veikist. Hún hefði ef til vill getað leitað á heilsugæsluna og fengið töflumeðferð við byrjandi sýkingu í stað þess að þurfa sjúkrahússdvöl vegna yfirvofandi sýklasóttar. Þetta eru engin geimvísindi. Við hjúkrunarfræðingar höfum í gegnum tíðina sýnt að við getum fært fjöll fyrir skjólstæðinga okkar. Opnum hugann, höfum hugmyndafræði skaðaminnkunar að leiðarljósi og munum að stundarglös eru ákaflega brothætt. Dr. Gabor Maté „The question is not the addiction, but why the pain?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.