Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 9
1. tbl. 99. árg. 2023 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 9 Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum var samþykkt á aðalfundi félagsins í maí 2021 og tók hún við stefnu félagsins til 2020 sem var samþykkt á aðalfundi félagsins í maí 2011. Við framsetningu á stefnunni var tekið mið af heilbrigðisstefnu heilbrigðisráðuneytisins fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Stefnunni er skipt í sjö kafla sem eiga að varða þá leið sem nauðsynleg er til að styrkja heilbrigðiskerfið og bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn. Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030 er lýsing á hlut hjúkrunarfræðinga og hjúkrunar til að ná fram heilbrigðisstefnu stjórnvalda. Stefnu Fíh er skipt í sams konar kafla og stefna heilbrigðisráðuneytisins. Fjölbreyttur hópur úr röðum hjúkrunarfræðinga var samankominn á þinginu til að vinna að aðgerðaráætlun Fíh til næstu þriggja ára sem byggir á stefnu félagsins í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Unnið var í hópavinnu bæði fyrir og eftir hádegi. Hjúkrunarþingið var unnið í samstarfi við Guðríði Sigurðardóttur, eiganda Attentus, sem hafði yfirumsjón með hópavinnunni. Hjúkrunarþing 2022 Fyrirkomulagið á Hjúkrunarþingi var með þeim hætti að allir þátttakendur tóku þátt í hópavinnu fyrir hádegi í flokkunum rétt þjónusta á réttum stað og fólkið í forgrunni. Eftir hádegi gátu þátttakendur skráð sig í mismunandi hópa eftir áhugasviði og sérhæfingu. Fyrir fram var búið að velja tvö til þrjú stefnumið í hverjum flokki úr stefnunni sem borðstjórar kynntu fyrir þátttakendum í upphafi dags. Borðstjórar kynntu svo niðurstöður úr hópavinnu og góðar umræður fylgdu í kjölfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.