Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 45
1. tbl. 99. árg. 2023 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 45 vildi ekki hafna neinu. Ég fékk að gera margt skemmtilegt eins og að ferðast um landið og kynna háskólann, fara í margar ferðir erlendis og sinna nefndarstörfum. Í gegnum þetta kynntist ég ótrúlega flottu fólki og eignaðist vini fyrir lífstíð,“ segir hún þakklát en langtímaálagið hafði ekki góð áhrif á hana. Keyrði á vegg og lagði öll spilin á borðið „Þegar fór að líða á námið fór þessi tilhneiging mín til að segja já við öllu að kosta sitt. Þá var ég orðin formaður Stúdentaráðs og Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri, sat í stjórn Félags heilbrigðisnema, var í níu nefndum og ráðum, auk þess að vera í 100% námi og 75% vinnu. Það þarf engan snilling til að sjá að svona dæmi gengur ekki upp til lengdar. Á sama tíma og mér var stöðugt hrósað fyrir metnað og dugnað leið mér alltaf eins og ég væri ekki að gera neitt nógu vel og ætti ekki hrós skilið. Ég var farin að finna fyrir svo mikilli streitu að ég var með stöðugan hausverk og sjóntruflanir. Mér fannst ég svo ómissandi alls staðar og upplifði að ef ég gæti ekki sinnt öllu þá væri mér á einhvern hátt að mistakast. Svo kom að því sumarið 2017 að ég keyrði algjörlega á vegg, þá fann ég að ég var að byrja að missa andlega heilsu verulega og það hræddi mig. Ég lagði öll spilin á borðið og fór í starfsendurhæfingu hjá VIRK. Ég tók bara tvo áfanga samhliða endurhæfingunni og frestaði útskriftinni minni um eitt ár sem mér fannst mjög erfið ákvörðun að taka en ég var að sama skapi fegin þegar ég var búin að taka þá ákvörðun. ,,Á sama tíma og mér var stöðugt hrósað fyrir metnað og dugnað leið mér alltaf eins og ég væri ekki að gera neitt nógu vel og ætti ekki hrós skilið. Ég var farin að finna fyrir svo mikilli streitu að ég var með stöðugan hausverk og sjóntruflanir.“ Langþráður draumur sem varð að veruleika í Belgíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.