Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 56
56 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1 . tbl. 99. árg. 2023 Kjarasvið Rætt um komandi kjarasamninga Í janúar og febrúar héldu formaður og starfsfólk kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) í fundarröð um landið til að ræða við hjúkrunar- fræðinga um væntanlega kjarasamninga en gerðar- dómur gagnvart ríkinu rennur út í lok mars. Góð mæting var á fundina og ljóst að mikill hugur er í hjúkrunarfræðingum og þeim umhugað um stöðu kjaramála. Samninganefndir Fíh og ríkisins hittust á fyrsta fundi í byrjun febrúar og var ákveðið að flýta fundunum með hjúkrunarfræðingum um landið áður en lengra væri haldið í viðræðum. Þegar þessi grein er skrifuð, í lok febrúar, hafa samninga- nefndir Fíh og ríkisins hist á tveimur fundum. Trúnaður ríkir um efni fundanna og verður því ekki hægt að upplýsa félagsfólk um stöðuna hverju sinni á meðan viðræðum stendur. Samninganefndin samanstendur af formanni og starfsfólki kjarasviðs, ásamt tveimur hjúkrunarfræðingum á tveimur stærstu vinnustöðum hjúkrunarfræðinga, Landspítala og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þeim til stuðnings er stjórn Fíh og trúnaðarmannaráð félagsins sem skipað er úr hópi trúnaðarmanna víðsvegar um landið. Miðlunartillagan og kjarasamningarnir sem losna í lok mars snúa að ríkinu, Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, en innan þessara samninga starfa 93% hjúkrunarfræðinga. Þar af starfa um 83% þeirra hjá ríkinu og hefur það verið hefðin að beðið sé eftir samningum við ríkið áður en haldið er lengra með öðrum viðsemjendum þar sem óhjákvæmilega hefur niðurstaðan við ríkið áhrif á aðrar viðræður í ljósi fjöldans sem þar starfar. Á fundunum með hjúkrunarfræðingum var farið yfir helstu áherslur félagsins fyrir komandi kjaraviðræður, sem byggja meðal annars á niðurstöðum funda með hjúkrunarfræðingum um landið vorið 2022, kjarakönnunar hjúkrunarfræðinga og kjararáðstefnu með trúnaðarmönnum síðastliðið haust. Mikill Fundað með hjúkrunarfræðingum um allt land Umsjón: Kjarasvið Fíh „… er vaktahvatinn og fleiri atriði til endurskoðunar í stýrihópnum með það að markmiði að reyna að lagfæra fyrir komandi kjarasamninga.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.