Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 66

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 66
an væri barnaleikur á móts við það, sem síðar kynni að koma. Vísindamönnum taldist svo til, að vegg.jaþykkt í loft- varnabyrgi þyrfti að vera úr 130 cm. þykkri steinsteypu til þess að hlífa fólki undan geislamagni kjarnorku- sprengj unnar. Það var ekki laust við, að japönsku vísindamennirnir kímdu að pukri og leynibruggi Bandaríkjamanna út af áhrifum kjarnorkusprengjunnar, því að Japaninn veit lengra en nef hans nær. í febrúarmánuði 1946 var ungfrú Sasaki í þann veg- inn að láta hugfallast vegna þjáninga sinna. Vinur henn- ar einn fór á fund síra Kleinsorge og fékk hann til þess að líta inn til stúlkunnar, henni til huggunar. Er þau töluðust við, varð henni að orði: „Ef sá guð, sem þér trúið á, er góður og miskunnsamur, hvernig getur hann þá látið fólk taka út svona þjáningar?" „Barnið mitt“, svaraði presturinn. „Mennirnir hafa ekki artað sig eins og Drottinn ætlaðist til. Þeir hafa syndgað og fallið í ónáð“. Þetta voru huggunarorðin. Frú Nakamura komst á snoðir um, að trésmiður einn hrófaði upp timburkofum í borginni og leigði þá út fvrir lítinn pening. Konunni var nú farið að spretta hár aftur, hætti því að vera í felum og fór í útréttingar. Henni tókst að öngla saman aurum fyrir leigunni og flutti inn í einn skúrinn, sem reyndar var dimmur og með moldar- gólfi. En það átti þó að heita mannabústaður og mest um vert, að það var þó í Hiroshima. Hún gat gert sér ofur- litla kálgarðsholu, en diska og eidhúsgögn hirti hún úr rústum og sorphaugum, og gat eldað ofan í sig og hyski sitt. Peningar gengu þó fljótt til þurrðar og fór hún því á fund síra Kleinsorge, sálusorgara síns, til skrafs og ráðagerða. Kom nú tvennt til greina: annað hvort að fara 180 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.