Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 88

Heilbrigt líf - 01.12.1947, Page 88
um mínum hér í héraðinu, sem voru veikir 2—3 daga á sjó og dóu svo skömmu eftir að þeir komu í land. Á sár- unum, sem þetta stafaði frá, var oft lítið að sjá, óhrein sár á fingrum, en greiður aðgangur fyrir illkynja sýkla. Fingurmein geta verið mestu háskakvillar. Þau hafa víst gert tjón í verstöðvum hér og víðar á landinu alla tíð, þó að annálar geti þar lítið um, en sögur fara mjög af því á fyrri öld. Þá gekk annað veifið sem farsótt hættuleg graftrarsótt undir Jökli og víða í verstöðvum sunnanlands. Illræmdur faraldur af þessu tagi, nefnd bólgusótt, gekk hér árin 1871—75. Þekkti ég ýmsa á Suðurnesjum, sem voru meir og minna örkumla eftir þann faraldur, handarlausa eða með krepptar og ónýtar hendur. Veikin varð mörgurn að bana. Meðferð. Með allar ákomur á fingrum skal leita læknis, þar sem þess er kostur. Öllum stungum og áverkum ber að gefa gaum, hirða vel og vandlega. Þegar verkur kemur í sár eða fingur, eða bólgnar eftir áverka, gefur náttúran kall- merki um að hefjast handa í skyndi, ígerð og öðru verra til varnar. Hvíla ber handlegginn (í fatli eða liggja fyrir, ef sótthiti er). Heitir vatnsbakstrar fyrst 1 stað, eða sprittbakstrar (brennsluspritt, þynnt til helminga með soðnu vatni), sé það til, meðan ígerð er að myndast. Sé ígerð komin, er hnífurinn aðalhjálpin, ásamt nýjustu lyfj- um til varnar frekari útbreiðslu. Aldrei er farið of snemma með fingurmein til læknis. Að fara of seint leiðir til þjáninga, djúpra ígerða, oft varanlegra meina, ef sjúklingurinn sigrar í baráttunni, sem þó er óvíst. Sárin gróa eftir skurðinn, þegar drep er leyst, en oft tekur langan tíma að það leysist (sinar, bein og brjósk í liðum). Skipta þarf umbúðum, þegar gegndrepa verður, hreinsa vel hendur á sér áður og sápuþvo, og forðast að 202 Heilbricjt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.